- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
266

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

280 UiM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

var þó SkagafjÖrbr seint numinn, og er œtíb tortryggilegt
þegar fram koma samhliöa menn í fyrsta og fjórfta lib, því varla
er líklegt afe svo miklu geti skakkab, ef allt fer meb felltlu. þeir
eru taldir þrímennfngar frá Yxna-fdri: þorsteinn livíti og
J>or-valdr, fabir Eyríks rauba, og þ<5 verbr eklci betr stlb, en þorsteinu
»e þeirra eldri. þetta gefr grun um, ab sagan um Yxna-þóri sft
eitthvab forneskjukend. J>ar sem í vibattka Landnámu ab
Yxna-þóri er eignub yxna-gjöfin vib Harald hárfagra, þá þarf þab ekki
ab hrinda því, ab Yxna-þórir hafi lifab í forneskju; ver vitum, ab
Egba-koníingar hétu Haraldar, og þar á mebal Haraldr egbski
sonr Vikars kotfúngs, og mun því sú saga eílaust vera sönn,
hvab sem hinu líbr. þegar nú er rakin ættin frá þorsteini,
þá mun fara næst sanni, ab hann hafi komib út um aldamótin
900, og varla miklu sfbar; en 60 vetr bjó ltann ab llofi;
mun hann því liafa komizt á nfrœbis-aldr, enda varb liann blindr
og Itrumr. Arin sem þorsteinn bjó ab llofi mætti því telja frá
900-960; þorsteinn hafbi ekki lengi búib ab Hofi þá er hann
kvong-abist. þorgils hét einn af somtm hans, hann var veginn þrítugr
ab aldri, og var Brodd-IIelgi, sonr hans, þá ])révetr, en 19 vetra
var hann er þorsteinn afi hans andabist. þetta verba alls 46
vetr frá fæbíngu þorgils, og ltefir hann því fæbzt er fabir hans
hafbi búib 15 — 16 vetr ab Hofi, eba hörumbil 915. Brodd-Helgi
væri eptir því fæddr nálægt 942. Nú segir Vopnfirbínga saga
frá deilurn þeirra Geitis í lírossavík og Brodd-Ilelga; lattk svo,
ab Geitir varb Brodd-Helga ab bana. Bjarni Brodd-IIelgasoii
drap aptr Geiti; þar af risu nú deilur ])eirra Bjarna og þorkels
Geitissonar. Bardaginn f Böbvarsdal, milli þeirra frænda, varb,
sent annálar segja, 989, og er þab rétt, sem séb verbr af sögum.
Tveint vetrum fyr (987) segja annálar ab yrbi vfg Geitis. En
þá er mishermt f þeim, ab víg Brodd-Helga yrbi 974, ebr 13 vetrum
þar á undan; af sögunni verbr ekki annab séb, en ab víg þeirra
Geitis og Brodd-IIelga hafi orbib ab kalla á sörntt misserum, sem og
lætr ab lfkindum, því Brodd-Helgi átti fullvaxin börn, er hann
var veginn. Nú ef menn telja fram frá orustunni í Böbvarsdal
og vfgi Geitis, ])á hefir Brodd-IIelgi vcrib vcginn 986, og lætr
þab nærri ab hann liafi þá verib nálægt hálffimtugr, cptir aldri
barna hans; nú stybst hér hvab vib annab, og skorbar hvab
annab; og fer þab í alla stabi nærri lagi, ab setja útkomu þor-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0280.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free