- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
265

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

205

svosem Böbmdbr og mörg önnur, og um ymsar œttir getum vör
ekki sagt, hvort þœr sb af Hálogalandi eba Ögbum, eba
hvort-tveggja, ])ar sem ættarnöfnin finnast á bábum stöbum; er þetta
kynlegt í fyrstu, meban rnenn ekki vita sanna undirstöbu hvernig
á þessu stendr. Enn er Osvalds nafnib í ætt Yxna-þóris
eptir-tektar vert; vör þekkjum engan Ósvald annan en þenna, nema
á Englandi, og er þab ekki svo mjög kynlegt, þar sem vör
vit-um svo mörg dæmin, ab þeir Egbirnir höfbu, ab kalla má,
ann-an fótinn fyrir vestan haf.

Af ætt Yxna-þóris komu til fslands: tveir brðbursynir haus,
einn sonr, tveir sonarsynir, og tveir sonarsonársynir, en annar
þeirra kom mjög seint landnáinstfbar. Líka átti Naddoddr brdbir
lians ddttur Ölvis barnakarls, og hefir liann ])ví verib einum
mannsaldri ýngri en Ölver. — Kráku-IIreibar, sem land nam í
Skagafirbi, var sonr Ófeigs lafskeggs. þeir fdru bábir til íslands
febgar, og var Ofeigr sá eini af somim Yxna-þdris, sein land
næmi. — Eysteinn, sonr Raubúlfs, nam land í Eyjafirbi í fidbi
Ilelga magra. — þdrný er nefnd ddttir Stdrdlfs, og giptist hún
í Eyjafirbi. — þorvaldr, fabir Eyríks rauba, var Osvaldsson
Raubúlfssonar. þeir fdru til Islands bábir febgar, þorvaldr og
Eyrfkr, fyrir víg; öllu fyr en svosem 940 — 950 getr þab ekki
hafa verib, því Eyríkr raubi var gamall nokkub er hann fdr til
Grænlands (985), og andabist ellihniginn og hruinr um þab leiti
er Grænland var kristnab.

þá er ab geta sfbasta brdbursins, sem kynsælastr varb á Islandi,
en þab var Ósvaldr, fabir Ölvis hvíta. Ölver var lendr mabr í
Álmdöluin á Hálogalandi, en stöklc þaban á Yrjar f þrándheimi fyrir
ofríki Hákonar jarls; þar andabist liann, en þorsteinn hvíti, sonr
lians, fdr mjög úngr til Islands, og kom í Vopnafjörb „eptir ab
Iandnáinum var lokib". Fjörbinn liöfbu ábr numib ])eir Eyvindr
vopni og Steinbjörn körtr, brdbursonr lians, er reisti bæinn ab
Hofi. þorsteinn hvíti bjd fyrst nokkura vetr á Tdptavelli fyrir
utan Síreksstabi, ábr hann kæmist ab Hofs landi, sem hann tdk
í skuld af Steinbirni kört. þegar nú ab er gáb, þá verbr mjög
tæpt ab byggja mikib á aldri Yxna-þdris um útkomu þorsteins
hvíta. þorsteinn hvíti er talinn fjdrbi mabr frá Yxna-þdri, en
Ofeigr Iafskegg, er land nam í Skagaíirbi, er talinn sonr Yxna-þdris;

18

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0279.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free