- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
264

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

2(14 UM TÍMA.TAL í ÍSLENDÍNGA SÖGDM.

cn Iitlu fyrir og um aldamðtin 900; flestar ættir þar þykja benda
til þess, ef raktar eru; þó eru sum landnám þar nokkub eldri, og
varla ýngri en frá 890, og má því til sanns vegar færast sögn
Landnámu aö nokkru leyti; en hör cr svo misskipt, því aptr urÖu
sum landnám híir svo ýkja seint, og miklu síöar cn annarstaöar
á landinu.

I Sunnudals ])íngi eru þær þrjár ættir mestar: Hofsverjar,
Krossvíkíngar og ættmenn Hrafnkels Freysgoöa, og í þessttm
þremr ættum gengu forn goöorí) í þessu ]’íngi. Hofsverjar vortt
komnir af Yxna-Jaóri, og voru ættaöir bæ&i af Ögburn og af
Há-logalandi. Ætt Yxna-þóris er mjög merkileg í landnánrasogu
landsins, og er því vcl vcrt aí) geta hennar. þab er svo sagt, aö
Yxna-þórir væri af Ögí)um, og lif&i liann fram um daga Haralds
liins hárfagra; hann átti ])rjár eyjar og 80 yxna í liverri, og var því
Yxna-þörir kallabr. Eina eyna gaf liann Haraldi me& öllum
yxn-unum sem í voru (Landn. bls. 328), og enn fleiri rök rná leiba
til þess afc hann hafi af Ög&um veri&. Naddoddr, bró&ir hans,
átti döttur Ölvis barnakarls afÖg&um, og þorvaldr, sonarsonar-sonr
hans, fa&ir Eyríks rauöa, kom af Ja&ri til Islands. Um a&ra af
þeim frændum er ekki getiÖ, hvaöan þeir lcæmi, nema um
þor-stein hvíta, aÖ liann kom úr þrándheimi. þeir voru fjórir synir
Yxna-þóris: Rauöúlfr, Stúrólfr, Ófeigr lafskegg og Osvaldr; vér
nefnum aÖ eins fjðra, ])ví Ulfr, lángafi Eyríks rauöa, hyggjum ver
sö binn sanii, sern á öörum staö er kallaör Rauöúlfr; hefir Eyríkr
rauöi liaft nafn sitt eptir lángafa sínum, og liöfum vér fyrir satt
aö þetta liafi veriö ættarnafn. J)aÖ er merkilegt, aö sonr og
sona-sonr Ósvalds ber nafniö liinn hvíti, en opt víxluÖust slík nöfn á
í ættunr, svo scm Ólafr hvíti og J>orsteinn rauÖi, son hans, og
cins er í þessari ætt, og hcitir Rauöúlfr og Eyríkr rauöi, cn
aptr þorstcinn livíti og Ölver hvíti. Margir Úlfar liafa veriö í
þessari ætt. Stdrólfs nafniö er þó einkum athugavcrt, og finnst
Jiaö nafn livergi, ncma hér og í Hrafnistu ætt; er oss því nær
aÖ lialda, aÖ ætt þessi sö eitthvaö nákomin Hrafnistumönnum.
Milii Ilálogalands og J>rándheims, og Agöa á liinn bdginn, hcfir
frá alda öÖIi veriö náiö samband; allar fornsögur lúta a& ])ví, og
flestar hinar meiri ættir háleyskar e&r þrænzkar eru því deildar,
svo a& öniiur grein hennar íinnst suör á Ögöum; svo er um þessa
ætt, og svo er um þryms ættina og margar fleiri; þar af kcmr
þaö, aö fomcskju-nöfn í fornsögum Háleygja finnast líka á Ögöum

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0278.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free