- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
272

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6

UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.

livaö margir lifeir J)á eru komnir frá landnámsmönnum. þessi
abferb er dyggjandi, einkum þar, sem margar ættir verfea
sam-hli&a, og allt kemr þó ni&r í cinum sfafe; munum vér þá sjá, a&
allr þorri af landnámsmönnum þar hefir komi& hínga& á árunum
890, og svo 10—15 árin næstu.

Elztir landnámsmenn f þíngum þessum ver&a þeir þorkell
fullspakr, er Njar&vík nam fyrstr, því Ævar gamli átti dóttur
hans, en þi&randi átti dótturdóttur hans; cr hann því einum li&
eldri en þeir bá&ir þi&randasynir og Brynjólfr gamli og hans
bræfcr; enda mun þorkell fullspakr bæfci hafa komifc nokkufc
gam-all út, og líka einna fyrstr, og varla sí&ar en 890. því næst verfca
þeir samhli&a: þi&vandasynir og Brynjólfr gamli og bræfcr hans,
því þórir Graut-Atlason átti dóttur Brynjólfs hins gamla; líka sést
þafc á ættinni frá þeim þiörandasonum. Ketill þrymr var víst
sjötugr J)á er kristni kom á ísland (fæddr um 930),
ogerþvíþiö-randi, fa&ir hans, fæddr skömmu eptir 900. Einar höt sonarsonr
Graut-Atla, og var hann jafnaldri þorgils, fö&ur Brodd-IIelga, og
mun hann vera fæddr um 920; er því a& sjá, sem Atli hafi veri&
nokkuö eldri en Ketiil þrymr, bró&ir hans, en bá&ir munu hafa
komiÖ út litlu fyrir 900.

þorsteinn hvfti er aptr einum Ii& ýngri en þessir, sem nú
voru taldir, því þorgils, sonr hans, átti sonardóttur Graut-Atla,
en þar ver&r a& athuga, a& hann kom svo barnúngr út, og mun
útkoma hans því ekki ver&a sett öllu síðar en hinna, sem aö
framan er sýnt; því má enn viÖ bæta um aldr þorsteins hvíta:
aö ])au Ingibjörg kona hans og Ljótólfr goöi í Svarfa&ardal voru
bræ&rabörn; böfum vér því sett útkomu þorsteins hvíta um 900,
sem þó mætti vera vetri fyr e&a tveim, því hann bjó fyrst á
Sí-reksstö&uni nokkra vetr, á&r liann ílytti aÖ Ilofi, en þaö hyggjum
vér hafi varla veri& laungu eptir 900, a& hann flutti þánga&.

Enn síöar komu út þeir þorsteinn torfi og Lýtíngr,
Ás-bjarnarsynir, og cru ættir frá þeim einum Ii& sí&ar en frá
þor-steini hvfta; þeir voru samtí&a: Geitir Lýtíngsson og
Brodd-Helgi, sonarsonr þorstcins livíta; einnig átti Brodd-Uelgi Ilöllu,
dóttur Lýtíngs, en systur Geitis. þeir bræör raunu ])ví tæplega
hafa komiö út laungu fyrir 920. Hrafnkell Freysgoöi er
sam-hliöa þeim bræörum, neina ef svo kann aö vera, aö hann liali enn
síöar koinifc út, og hefir ]>afc fráleitt veriö fyr en eptir 920.

Ef vér nú skiptum landnámum í þessu héraði í þrjá fiokka, þá

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0286.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free