- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
261

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6 UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.



tveim vetrum sfóar. Sí&ar en 935—940 getr hann ekki verib
fæddr; ætti Bárbr þá aí) liafa lifab um miöja og ofanver&a níundu
öld (fæddr herumbil 840). Bárbr var og lángafi Vemundar kögrs
(þorsteinn Bárbarson — þárir leferháls —• Vemundr). Hér er
raunar einum lií) færra, þd Vcmundr væri nokkub jafnaldri
þor-geirs goöa, sem sjá má af Reykdælu. Aö ætt þorgeirs goba sé
rétt talin, þar á cr varla cfi. Njála telr ætt hans tvisvar (kap.
106 og 120) og á hvorumtveggja sta&num cins. I Njálu er og aí)
eins taliö til Bárbar, og ættin talin frá lionum, en ekki gctic) hvers
son hann var, og er þaö athugavert, ]iví optast er sii saga vön
ab rekja fram svo lángt scm vcrbr, og því fremr þegar mikil ætt
tekr vib. Svo er gjört þegar talin er ætt Flosa (kap. 96), ab ekki
cr liætt þar vib Asbjörn Heyjángrs-Bjarnarson, heldr talib allt fram
til Gríms, hcrsis í Sogni. Beri menn nú ætt Gntípa-Bárbar saman
vib Frcysgyblfnga-ætt, þá var þórbr Freysgobi jafnaldri þorgeirs
goba, cn sá cr munrinn, ab þdrbr Freysgobi er sonarsonr Ásbjarnar
Hcyjángrs-Bjarnarsonar, en þorgeir tveim libum seinni, og getr
meb engu mdti svo miklu skakkab á jafnstuttum tfma, og enn
verbr ab athuga, ab í Freysgyblfnga-ætt og Breibfirbínga-kyni
eru flestir iibir taldir frá Birni bunu, af öllum þeim ættum, sem
frá honum eru komnar á Islandi, sem ekki eru fáar, cn kemr þd
allt heim, en ])d svo, ab engu sé ])ar vib bætt; þetta sést
bezt, ef vér tilgreinum ymsa menn af öllum kynkvíslum hinum
lielztu frá þcim þremr sonum Bjarnar bunu. Skulum vér tiltaka
mcnn, sem allir lifbu þegar kristni kom á Island, en voru þá
gamlir. Tökum vér fyrst nibja Ketils flatnefs: þar var Eyjdlfr
grái sjötti mabr frá Birni bunu, en Vfga-Ghímr fimti. Frá Hrappi,
syni Bjarnar bunu, voru þeir Gizur hvfti og Hdlmgaungu-Starri f
fjdrba lib, en Torti Valbrandsson í fimla lib frá Birni bunu. En
ef talib er frá Helga, þá var þdrbr Freysgobi hinn sjötti frá Birni
bunu; og svo má telja marga fleiri, og kemr allt f sama stab nibr.
En þorgeir Ljdsvctnfngagobi einn yrbi áttundi mabr fráBirni, og er
])ab tveimr libum fleira cn þar scm flest cr, og helmfngi fleira en
þar sem fæst er, scm cr frá Hrappi, sem verib befir lángýngstr
þeirra sona Bjarnar bunu; og þegar allar þessar ættir eru teknar,
má ætla, ab Björn buna hafi lifab um 800 og nokkub fram á
nf-undu Öld’.

’) X>n3 cr citlhvað mishérmt þar scm Jiorkcll kanoki, vinr fhorláks hiskups
(f 114)3), cr ekki talinn nema íiniti maðr frá Gntipa-Bárði, eðr cinum

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0275.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free