- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
260

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

260

UiM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

Úr þíngeyjar þíngi er fátt eitt ab segja um landnám, því vér
böfnm þaban svo fáar sögur. þafe er reyndar ekki nema ein
saga til tír því bygbarlagi, sem köllub er Reykdæla, en þeir
vit>-bur&ir ver&a eptir landnám, og koma því ekki hér vib. Ef menn mega
tráa því, sem sagt er um Náttfara, og hann er ekki fremr vofa en
rna&r, þá heíir hann liér fyrstr manna tekiö sér bygb, meban engin
sál var á landi annarstabar. þegar Garbar kom til Islands, og var
um vetr í Húsavfk, og fár um vorib frá landi, sleit bát frá
hon-um ívebri, og þar á ma&r, semNáttfari hét, og þræll og ambátt; liann
eigna&i sér Reykjadal og merkti á vifei, en ekki varb honum
lialdsamt á landi, er seinni menn komu ab. I þessu þíngi eru
þrjár höfubættir, sem taka ver&r til greina: Ljásvetníngar,
Reyk-dælir og Exfir&íngar; forn hof og goborb gengu í þessum ættum,
en litlar sögur fara af Exfirbíngum, en þá þvf meiri af hinum
ættunum tveimr. Milli Eyjafjarbar og þessa þíngs eru ekki
miklar venzlar. Hér eru nýjar ættir, ab mestu óskyldar hinum, og
byggíng hérabanna stendr í litlu sambandi vib Eyjafjörb. Seinna
meir hnigu þeir miklu meir til Skagfirbínga, og eru mörg dæmi
forn og ný um mægbir og tengdir þar á milli. Hér er
lands-bygbin nokkub á strjálíngi úr ymsum hérubum í Noregi, þó helzt
af Hörbalandi, Ogbum og Rogalandi; þángab komu og ymsir af
Hálogalandi, og hérabib skiptist í mörg landnám og smá, er því
erfibara ab ákveba um bygbartfmann en ella; þó þykir mega
fullyrba, ab híngab hafa komib fyr menn en á Eyjafjörb, enda
var þab hérab numib allt f einu, og enginn mabr liafbi tekib þar
bygb, ábr Ilelgi kom þángab. Vér nefnum liér fyrstan
Gnúpa-Bárb; hann liefir hiklaust komib út mjög snemma landnámstíbar,
og er hann líklega liinn fyrsti, sem hér liefir numib lönd, svo orb
sé á gjörandi. I Landnámu (3. 18; 4. 10) er Bárbr kallabr sonr
Heyjángrs-Bjarnar; þetta má fullyrba ab meb engu móti getr
átt sér stab, þab sést undir eins og þessi ættlibr er borinn saman
vib abra fráBirni bunu, og bezt þegar libunum er jafnab saman vib
þá, sem eru frá Ásbirni Heyjángrs-Bjarnarsyni, sem Freysgyblíngar
eru frá komnir. Gnúpa-Bárbr lilýtr ab hafa komib út mjög snemma,
og ennfremr þá verib hniginn og átt vaxna sonu; þetta er
aub-sætt þegar menn telja ættir frá hontun. þorgeir Ljósvetníngagobi
var fjórbi mabr frá Bárbi (Sigmundr Bárbarson — þorsteinn —
þórunn — þorgeir gobi). Nú hcfir þorgeir eflaust verib á
sjö-tugs aldri er kristni kom á lsland, cnda mun hann liafa andazt

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0274.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free