- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
259

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

259 UAí TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.



hefir verií), og er aldr hennar ljdsastr vottr þess, afe Heigi magri
hefir ekki komif) fyr út, en nú er sagt.

llrdlfr Heigason bj6 í Gnúpufeili. Synir hans voru
þeirHaf-Iiöi örvi, er bæinn bygSi á Mö&ruvölIum og seldi Eyjölfi
Valgerbar-syni, 0g Valþjófr, fö&urfabir jaóris Helgasonar, er deildi vib
Gub-mund ríka sköinmu eptir kristni. þessar eru nú höfubættir frá
Helga magra um Eyjafjörf), og er þaf> undra mikil kynslób frá
einum manni komin, enda bygöi hann allt herab sitt mágum
og sonum sínum. þaf) hefir án efa ])ótt mannbót af> mægjast
í þá ætt, sem ráöa má af því, af) allir mágar Helga voru hin
mestu göfugmenni.

Milclar voru venzlar Eyfirbínga vib Breibfirfeínga og
Reyknes-ínga, og um alla Vestfjörfeu. Ulfr skjálgi átti Björgu, dóttur
Ey-vindar austrnanns. þjóbhildi, systur Bjargar, átti þórbr
Vík-íngsson. Ilrólfr Helgason í Gnúpufelli átti þórörnu, dóttur þrándar
mjóbeins í Flatey. Snæbjörn í Skutilsfirbi var bróbir Helga magra.

Svarfabardalinn mætti kalla landnám ser, þó þorsteinn
svörf-ubr bygbi í landi Helga. En Svarfdælir voru engum venzlum
bundnir vib þá Eyfirbínga innfjarbar; höfbu þeir bof og goborb ser
og eldtt opt grátt silfr vib Eyfirbínga, og má næstum álíta
Svarfdæli svo sem utanliérabs í Eyjafirbi. Svarfabardair bygbist
úr Naumudal. þorsteinn svarfabr var Raubs sonr ruggu, í
Naumu-dal á Hálogalandi. þaban er Raubs nafnib í ættinni, svo liét ab
auknefni sonr þorsteins. Raubr rugga mun liafa verib hersir, og
af hamramri Iláleygja-ætt. Ilildr, dóttir þóris svartaþurs, hét
kona hans; eimdi lengi af því, ab þeir voru stórfengiegir
Svarf-dælir. þorsteinn bjó ab llofi; hefir hann því tekib upp goborb
um dalinn. Síban kom í dalinn Ljótólfr gobi, Alreksson. þeir komu
út bræbr tveir á Austfjörbum, Hróbgeir hvíti og Alrekr,
Hrapps-synir; nam Hróbgeir þar land, en hvernig þab atvikabist, ab
Ljót-ólfr fór vestr í Svarfaöardal, vita menn ekki. Ljótólfr bjó ab Völlum.
þá hófust eptir dauba þorsteins svarfabar deilur og styrjaldir meb
Karli rauba, syni hans, ogLjótólfi; þessa alls getr Svarfdæla. Svo
lauk, ab Ljótólfr felldi Karl og varb einn rábandi alls dalsins.
þetta var um mibja tíundu öld (950—960). Valla-Ljótr, son
Ljótólfs, er merkr í sögum; hann lifbi fram yíir kristni. þab var
skömmu eptir kristni ab hann deildi vib Gubmund ríka, scm
segir í sögu Valla-Ljóts.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0273.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free