- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
262

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6

UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.

Synir Bárbav evu níu nefndir, en frá tveimr þeirra eru
mestar ættir komnar: Sigmundi og þorsteini. Sífean tlutti BárSr
austr í Skaptafeils sýslu subr yíir fjöll, og nam þar
Fljóts-hverfi allt og bjó aS Gnúpum, en af því hefir hlotizt missögnin,
ab einmitt þar námu land synir Heyjángrs-Bjarnar fleiri en einn,
en sá var munurinn, a& þeir komu allir mjög seint íit bíngab,
og eptir afe landnámum var lokib ab mestu annarstafear á landi,
en Bár&r er mcí elztu landnárnsmönnum. J>aö sem enn dregr oss
til ab halda, aí> Gniipa-Bárbr se ekki af ætt Bjarnar bunu, er og
þab, bvab þær ættir tvær eru ósviplíkar. Bárbr er hamramr og
tröllaukinn, og kemr því mjög vib sögu Bárbar Snæfellsáss, nafna
síns; en í ætt Bjarnar bunu finnast tæplega hamramir menn,
og sízt í Freysgyblínga-ætt. Gnúpa-Bár&r þætti oss vel líklegt
ab sé kynjabr lengst norban af Hálogalandi, og þá er líkast um
svo hamraman mann, ab hann liafi alla tíb heitib Gnápa-Bárbr, og
sé Gnúpar kendir vib hann; vib þórb gnúpu er kendr Gnúpudalr
og Gnúpa fyrir sunnan Jökul, og er þessi abferbin miklu tíbari
en hin. Flestar ættir af Bárbi eru þar norbr.

Næstan má nefna þóri son Grfms gráfeldarmúla af Rogalandi, er
nam Ljósavatnsskarb, og líklega síbar en Bárbr;
þorgeirLjósvetnínga-gobi var sonarsonr lians. Landnám þeirra beggja, þóris ogBárbar, mun
bafa verib uppliaf til Ljósvetníngagoborbs, og Ljósvetnínga verbr ab
telja komna frá hvorumtveggja, ]>egar ættir þeirra runnu saman.

Reykjadalr bygbist af Höröalandi. þorsteinn höf&i er nefndr
hersir á Hör&alandi; hann anda&ist í Noregi, en synir hans tveir
fóru til Islands, Ketill hör&ski og Eyvindr; liann er talinn
göfg-astr landnámsma&r í öllu þessu ]>íngi; þetta hefir veri& seint
landnámstí&ar, og miklu sí&ar en Bár&ardalr byg&ist e&r
Ljósa-vatnshéra&, því Askell go&i var sonr Eyvindar, en dóttir Eyvindar
var Fjörleif, móöir Vemundar kögrs. Sonarsonr Ketils var Einar
Konálsson, fóstri og jafnaldri Gu&mnndar ríka. Af Askeli go&a
er laung saga; hann er talinn me& mestu höf&íngjum á landi um
940, og annarhvor ]>eirra fe&ga hefir haldiö fornt go&or& þegar
alþíngi var sett. AfÁskeli segir og mikiö í Reykdælu; hann var
veginn hérumbil 970, en síöan bélt Víga-Skúta sonr hans upp
mannvirÖíngu fö&ur síns fram á banadægr.

liS siðar cn forgcir goði (f 1002). Hér lilýtr að vera sleppt cinum

fímm liðum (Landn. 4. 10).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0276.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free