- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
255

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

255 UAí TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.



slefu (966). þetta er nú gott og Ijóst dœnii þess, hvernig mcnn
tengdu fornar ættir vií» sögu-ættir. Fyrst nú Norfemenn á
ofan-ver&ri tfundu öld töldu, aí) kalla, eins og lslendíngar 100 árum fyr,
þá teljum vér víst ab sama mundi vera, ef vér liefíium sögur af
Hör&um frá áttundu öld; því alla þá stund, sem Hör&aland hefir
verib byggt, rná víst ætla, af) þar hafi ávallt verife höffeíngjar af ætt
Hörba-Kára. þómesíngar, ættmenn þdrúlfs Mostrarskeggs, eru
nákomnir þessari ætt.

Ver höfum nú séb, aö 100 árum eptir lok
landnáma-aldar-innar liffeu eun sonasynir ílestra helztu landnámsmanna í
Skaga-’"’fei, og mun þab eindæmi hvar sem leitab er annarstabar á landi,
°g þorum vér fyrir víst ab byggja á því, ab hérabib hafi byggzt
mjög seint, þö ekki vitum vér nein önnur skýrteini fyrir, nær
hver um sig hafi komib út. Kaunar geta menn sagt, ab þ<5
Skalla-grímr sé einhver elzti landnámsmabr, ])á lifbi þ<5 þorsteinn Egilsson
lángt fram yfir kristni (t 1015), enda mundum vér ekki þora
ab byggja slíkt meb fullu á aldri eins manns, en þar sem miklar
°g margkvíslabar ættir landnámsmanna koma allar í einn stab
nibr, þá þorum vér fyrir víst ab fullyrba, ab Skagafjörbr sé ekki
numinn fyr en svosem 910 — 920.

Eyjafjörbr er mesta og göfgasta hérab á Norbrlandi, og eptir
því bar síban fjörbúngrinn allr nafn, og þar sátu jafnan síban mestu
höfbíngjar á landi. Eyjafjörbr er þab sama fyrir Norbrland, sem
Breibifjörbr fyrir Vestrland. Ilelgi magri nam Eyjafjörb; hann
var borinn og barnfæddr fyrir vestan haf, og mun aldrei liafa stigib
’æti íí land í Noregi; ætt. hans var af Gautlandi: afi hans var Björn,
sonr Hrúlfs frá Ám. Björn átti Hlíf, ddttur Ilrdlfs íngjaldssonar,
^rdbasonar konúngs; meb lienni átti hann Eyvind austmann.
Öjörn brendi inni Sigfast, mág Sölvars Gautakonúngs, fyrir þab
^r hann útlægr og á Agbir, og var þar meb Grími hersi um
v®tr; vildi Grímr myrba hann til fjár, en Björn gat forbab sér og
fói’ til Önddtts kráku í Hvfnisfirbi á ögbum. Eptir andlát Hlífar
fékk Björn Ilelgu, systur Önddtts, og var þrámlr mjögsiglandi
l’eirra son. Eyvindr austmabr rébist í víkíng og gjörbist vinr og
félagi Ólafs konúngs. Hann tdk stabfestu á írlandi, og fékk
Raf-ortu> ddttur Kjaryals Irakonúngs, en systur Kormlabar, er
Grím-^11’1’ á Ögbuni átti. Meb Raförtu átti Eyvindr fitnm böm: tvo
s°nu, llelga magra og Snæbjörn , og þrjár dætr: fmríbi, Björgu og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0269.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free