- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
256

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6

UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.

þjó&hildi; f>urí&i gipti hann þorsteini rauí), en Björgu og jþjð&hildi
áttu þeir ulfr skjálgi og þór&r Víkíngsson. þrándr mjögsiglandi mun
hafa veri& á líku reki og börn Ey vindar, brd&ur hans. þrándr mæg&ist
vi& Ölvusfnga, og er Skapti Iögsöguma&r fjdr&i ma&r frá honum.

Um afdrif Eyvindar austmanns getuin ver ekkert sagt me&
vissu, en þa& er au&vita&, a& hann hefir verið látinn þegar Helgi
sonr hans fdr me& allt sitt li& til Islands, og ekki er hann heldr
neitt ri&inn vi& arfheimtuna eptir Björn fö&ur sinn, sem og lætr
a& vonum, því hann mun þá liafa veri& látinn. þess mætti geta,
a& liann hef&i fengi& bana um sama leiti og Irar drápu
þor-stein rau&.

Nú er a& tala um útkomu Helga magra. Af or&um Eyrbyggju
má rá&a, a& Helgi var enn í Su&reyjum þá er Bjöm austræni fór a&
byggja Brei&afjörö 886, því svo segir, a& hann fyndi þar f
eyj-unum systr sínar (Auöi og þórunni hyrnu); þetta lætr og a& lík—
indum, því enn var þorsteinn rau&r á lífi, og líklega Eyvindr
austma&r, og öll sú ætt sat þar þá enn meö makindum og hugöi
sizt til buTtferÖar. En skömmu síöar kom breytíng á hag þeirra;
þorsteinn rau&r var drepinn, og vi& þa& losna&i um veru þeirra
allra. Hver fyrst liafi komiÖ til íslands, Au&r e&a Iielgi hinn magri,
þess er hvergi getiÖ, en drög má þó Ieiða aö þvf, og að skamt
hafi þar liöiö á milli þykir auðsætt, því hvorntveggja rak hiö sama
til Islandsferöar, og má víst meö fullum rétti segja, a& bæ&i
Eyja-fjör&r og Dalalönd hafi byggzt á sömu misserum.

Vér böfum þó fyrir satt, a& Eyjafjör&r muni vera numinn
svosem tveim vetrum fyr en Au&r nam Dalalönd, því svo er aö
sjá, sem Au&r hafi hafzt vi& í Orkneyjum tvo e&a þrjá vetr eptir
fall þorsteins rau&s, og bei& liún alla aÖra af stokki frændr sína
þar, því bræ&r hennar og allt anna& frændli&, sem vér til vitum,
var komiö til Islands þá er hún kom, nema hafi Örlygr gamli komiö
sí&ar. En þegar vér nú gáum a&, hvemig á stóö fyrir vestau
haf, þá sjáum vér, a& ekki er nema um fáa vetr aö tefla, þá sem
liönir voru frá falli þorsteins rauös, því fyr hófust alls ekki feröir
vestan um haf til Islands. Hafi nú Auör komiö til Islands 892,
en reist bú íílvammi vori& eptir, 893 — og allt hnígr a& þvf, a&
þa& hafi veriö áþeim misserum — þálætrnærri, a& Helgi hafi
svo-sem tveim vetrum fyr nuiniö hér land, eÖa aö hann hafi þá farið
rakleiöis til Islands, þar sem Au&r lielt fyrst til Orkneyja. Afsögunni
um Björn austræna höfum vér nú sé&, aö þau Ilelgi magri og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0270.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free