- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
254

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6

UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.

þar sem hann bæri a& landi. Hann kom ab Iandi Sæmundar
su&reyska, og vildi yega til landa, en Eyríkr í Gofedölum latti
þess, kvafi slíkt ófæru og órá&, me&an mannfátt væri í landi.
Hann gaf honum Túnguna alla ni&r frá Skálamýri, kva& f>ór hafa
þar vísa& honum til landa og þar stafn á horft. Iirei&ar bjó a&
Steinstö&um; hann kaus a& deyja í Mæiifell; sonarsonar-sonr lians
var Túngu-Steinn, er þar bjö þegar Grettir kom nor&r; er þar einum
li& fleira, enda mun Hrei&ar liafa komi& nokkru eldri út. Hann
var sonarsonr Yxna-fóris, og skal þeirrar ættar sí&ar geti&; hún
er merkileg í landnámum Islands.

þa& er enn einn ma&r, sem skylt er a&nefna, ogþa&
erFlókiVil-ger&arson, sem fyrst haf&i fundi& Island, en sí&an á eldri árum sínum
fluttist þángaö og nam Flókadal í Skagafir&i. Flóki var af ætt
Ilör&a-Kára, sú ætt er einhvcr hin göfgasta af fornum ættum f Norcgi,
og kemr viö Islánds sögu ekki alllítiö, þó ekki festist hún þar á landi.

Ætt IIör&a-Kára nær fram í forneskju, þarf þar ekki frekari
sönn-unar vi& en a& hennar er geti& í Hyndluljó&um, og nefndir Klyppr,
Ketill og Kári; enn fremr eru nefndir Ölraó&s synir, og eru allt
þetta ættarnöfn í þessari ætt. Landnámsmenn á Islandi eru taldir
hér eins og vant er, í annan og þri&ja Ii& frá Hör&a-Kára: Leifr
fóstbró&ir Ingólfs, anda&ist 875, og var þá fyrir innan þrítugt;
Höröa-Kári cr talinn lángafi hans (IIöröa-Kári — Bifru-Kári —
Hróöný — Leifr, Flóam. s. kap. 2). feir Flóki og Úlfljótr eru
þar á móti taldir dóttursynir Hörða-Kára. Ölmóör hinn gamli og
f>or-leifr hinn spaki eru taldir synir hans, en ekki koma þeir viö landnám
Islands. Jjegar nú aldr IIör&a-Kára er mi&aör við Islands byggfng,
þá cr svo a& sjá, scm hann liafi lifað um 800—850, en nú er
a& sjá hvernig er, þcgar til Norcgs kemr. Búmum 120 árum
sí&ar, cn Leifr anda&ist á Islandi, kcmr ætt IIöröa-Kára til
sög-unnar í Noregi, þegar Olafr Tryggvason kristnaði Ilörðaland (996);
þar sátu þá ættmenn IIörða-Kára yfir öllum metorðum, sem verið
hafði frá alda öðli, og cr nú mjög merkilegt, aö taldir eru viölfka
margir liðir þá frá IIörða-Kára, og Islendíngar liöfðu talið fyrir
meir en 100 árum til þeirra, scm þar námu land. Höröa-Kári er þar
talinn lángafi Erlíngs Skjálgssonar (f 1028) ogÁsIáks fitjaskalla,
bana-manns Erlíngs og frænda hans. Afabróðir Erlíngs Skjálgssonar hét
Ölmóðr hinn gamli, og er þaö sama nafnið, sem svo lengi hafði gengið
í ættinni. Á dögum Gunnhildarsona er og getið um ætt þessa,
J>ví þaÖ voru frændr Höröa-Kára sem drápu Sigurð konúng

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0268.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free