- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
247

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

247 UAí TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.



höfum vér fyrir satt, afe þau se öll fædd dti á Islandi, annars
verfea þeir synir íngimundar svo ýkja gamlir, og allt öebiilegt
sem segir um aldr þeirra, og svo dætra lians, og höfum vör að
framan getib Jórunnar, sem giptist Ásgeiri æbikoll.

Skömmu eptir brú&kaup sitt hefir nú Ingimundr farib til
Is-lands. þá segir, ab sem mest væri siglíug til landsins, og á þaö
vel vib þessi árin hin næstu eptir 890, því þá voru á fám vetrum
numin mikil herub víoa um land. Meb Ingimundi för út kona
hans, og af vinum hans og frændlibi er nefndr Jörundr háls,
bröbir Vigdísar, en sonr þöris jarls þegjanda, og Eyvindr sörkvir,
fóstbróbir Ingimundar. þeir koniu allir í Borgarfjörb fyrir sunnan
land, og voru hinn fyrsta vetr á Hvanneyri meb Grími. Um
vorib fór Ingimundr norbr í sveitir í landaleit, upp úr Norbrárdal, þá
var landib aleyba norbr þar, og gaf Ingimundr þar öll örnefni.
Hann var einn vetr ÍHrútafirbi, og gaf firbinum nafn, og íleiri
heiti þar um fjörbinn; er því aubseb, ab þetta var fyr en Bálki
nam þar land. Annan vetr var hann í Víbidal, og gaf hann og
dalnum nafn. Vorib liib þribja snemina kom hann norbr til
Vatns-dals; þegar hann fyrst kom í dalinn kendi Vigdís sér sóttar, og
ól þórdísi á liolti einu, sem síban er vib hana kent; þórdís hyggjum
vör hafi verib fyrsta barn Ingimundar, og mun þab hafa þótt
heillabobi, sem og varb raun á. þar fann og Ingimundr hlut
sinn; á þeim stab reisti liann hof sitt, er var hib mesta á landi,
næst Kjalarnesshofi; hann nefndi bæinn abllofi, og var þar síban
höfubból ættarinnar. Hann nam allan Vatnsdal, en menn lians
tólui sör bólstabi þar í kríng; Eyvindr sörkvir nam Blöndudal,
en Jörundr háls bjó ab Grund.

Vér höfum fyrir víst, ab Ingimundr hafi ekki farib til Islands
fyrir 890; þegar vel er athugab Iýtr allt ab því; en síbar miklu
má þab heldr varla liafa verib, ])ví þegar hann kom norbr um
vorii allar sveitir þar alaubar. Á leib sinni hitti liann engan
lifandi mann. Hrútafjörbr, Mibfjiirbr og Víbidalr vav ónuminn, og
líklega allt norbr ab landnámi Sæmundar, en lians bygb heyrir til
Skagalivbi. Inginmndr hefir því fyrstr numib land í llúnavatns
þíngi. En þó nú hörub bygbist nokkub seint þar norbr, ])á má
þó ekki ætla ab þab liafi verib síbar en her er sett. þab er
i’ú svo mikils áríbandi ab vita vissu í ])essu, því þá er markabr
tími öllum síbari landnámum í þessu bygbarlagi. Ilafi íngimundr
komib til landsins 890, og þab l’er svo nærri sanni, sem hægt er

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0261.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free