- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
248

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6

UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.

ab komast, þá hefir hann komib í Vatnsdal 893, og er þetta um sama
leiti og Auftr nam Breifcafjaríiar-lönd eí>r llelgi Eyjafjarbar-lönd.

Um aldr bama Ingimundar er ])a& ab segja, ab í sögunni
segir nú: ab þorsteinn, sem þeirra var elztr, fæddist í þab mund
sem Ingimundr f<5r úr Noregi. Um hina bræbrna er ekki getib,
þeir eru allir nefndir ])á í sögunni og í einu lagi, um leib og
talab er um fæ&íng þorsteins, og verbr ekki byggt á því, ab þeir
sfe fyrir þab allir fæddir í Noregi, eba þab se jafnvel liald ])ess, er
söguna ritabi. Jórunn er og nefnd þar, en ekki þdrdís, því síbar
er sagt serílagi frá atbur&um vi& fæbíng hennar. Nú ])(5 síbar
sö mikib á reiki um uppvöxt og æsku þorkels kröfiu, sern sí&ar
skal geti& verba, |>á er ])ó víst, ab þorsteinn Ingimundarson lifbi
fram á daga Hákonar jarls, og sjálfsagt fram undir 975, ef ekki
lengr, og er |)ó ekki getib um, ab hann yrbi svo ýkja gamall. Ab
setja iltkomu Ingimundar síbar, en her er gjört, fyrir þessa skuld,
er ógjörandi, og liggr hitt miklu nær, ab halda, ab öll börnin sö
fædd á Islandi. þab mælir og ine& þessu, ab allir voru þeir
ókvongabir Ingimundarsynir er fabir þeirra dó; munu þeir þvf þá
enn hafa verib frumvaxta menn. þorsteinn átti föbursystur
Víga-Barba, cnda voru þcir synir lians, Ingólfr og Gubbrandr, Iítt á
legg komnir og úngir er fabir þeirra dó. Már, sonr Jörundar
háls, lifbi og Iángt fram á daga Hákonar jarls.

Af aldri þórdísar ætti menn helzt ab marka um útkomu
Ingimundar; hana átti Hallormr, og var þorgrítnr kornsárgobi
þeirra son; cn þorkell krafia var sonr þorgríms, e&a sonarsonr
þórdísar. Um aldr þorkels kröfiu munum ver sí&ar tala. Ilafi
hann fæ&zt 950 (hann dó 1013), þá má ætla, a& þorgrfmr, fa&ir
hans, se fæddr 925, og getr þá þórdís móbir lians vel verib fædd
svosem 893. þetta er nú farib ab álitum , en sýnir þó, ab aldr
þórdfsar Iccmr í enga bága vib þab, sem liör er sagt; en ekki
byggjuni vfer þó neitt á því, hcldr á þræ&inum í sögunni sjálfri,
sem a& framan er sýnt, og getr útkoma Ingimundar ekki skakkaÖ
nema mjög fáum árum; svo vcr ])ó Játum lcika á nokkrum
ár-um, getum vér sctt útkomu hans 890—894.

Ingimundr varö blindr og fjörgamall, og lifÖi alla sfna
jafn-aldra. Sæmundr suÖreyski dó laungu fyr, en Geirmundr sonr
hans var þá á Iííi. þab má ætla, ab íngimundr hafi ekki lifaö
skemr en Skallagrímr, og munu bábir hafa andazt skömmu eptir

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0262.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free