- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
246

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6

UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.

fari milli Hrafnistu-manna og ni&ja Ketils kjölfara, [>ví Ketils
nafnib ínun allt liib sama og Ketils hængs nafnib.

Nú getum vcir mibaö frá útför þeirra bræbra (878), og sil&
hvaí) lengi Ingimundr var síban í Noregi, á&r liann færi til
Is-lands, og munum vör sjá, aí) þab Jiafa víst verib einir 10—12
vetr, því fyrst liöu nokkrir vetr ábr fabir hans andafeist, og svo
enn nokkrir vetr, á&r konúngr fekk Ingimundi kvonfáng, og nú
fyrst bar a& ])ví, a& hann hugsa&i til Islandsfer&ar.

I sögunni sjálfri segir, ac) Ingimundr f«5r til fö&ur síns þa&

sumar, er þeir bræ&r fáru til Islands; ])á var hann farinn aö eld-

ast, eii hvaÖ marga vetr hann lifÖi síöan er ösagt; þaö er vi&

hæfi a& hugsa sfer sex vetr til þess, hefir þorsteinn þá andazt

884; þá voru tólf vetr li&nir frá Iíafrsfjar&ar-orustu, og alla

þessa stund var Ingimundr ókvæntr me& fö&ur sínum, og enn

sat hann um hríÖ aÖ búum sínum eptir lát fööur síns. Nú var

Haraldr kominn í fullan friö og kyrsetu, haf&i friöaö land allt

og skipaö öllum málum. Minntist hann ])á heita sinna, og fékk

til handa íngimundar þóru, dóttur þóris jarls þcgjanda. þaö

kcmr hiSr f gó&ar þaríir, sem hcSr hafa verið leidd rök a&, a&

kvonfáng Ingimundar var& laungu sí&ar en í fyrsta áliti sýndist

eptir sögunni, og hlýtr þa& nú fremr a& styrkja vora áætlun. þa&

er fjarri, a& þórir jarl þegjandi hafi gcta& átt gjafvaxta dóttur

fyr en svosem 890, og verör tæpt ei a& sí&r. Svo segir í

konúngasögunum, a& hinir skilbornu synir Rögnvalds jarls, en

þórir var einn þeirra, væri lángýngstir sona lians, en cptir ])essu

yr&i hann þó a& vera einhver meö elztu sonum lians. Ilitt þætti

oss þó miklu líkara, a& þórir jarl hel&i þá sjálfr veri& frum-

vaxta, en a& hann ætti ])á gjafvaxta dóttur, og þaö þó svona seint

s& til tekiÖ, og kcmr þaö heim vi& þetta, aÖHaraldr gipti þóri jarli
i j
Olöfu, dóttur sfna; mætti halda, aö þau væri á líku reki Ölöf og

þórir, en Ölöf árbót er ekki fyrstu konu barn Ilaralds, og mun hún

tæplega vera fædd iaurigu fyrir 880. En nú segir bæÖi Landnáma og

Vatnsdæla hiö sama. þa& mun því cfalaust, a& þórir jarl þegjandi,

tengdafa&ir íngimundar, liefir veri& af Mæra jarla ætt, en sonr Rögn-

valds gctr hann varla veri&. Hitt getr vel vcriö, aÖ bróöir Rögn-

valds hafi hcitiÖ þvf nafni, því víst hefir þóris jægjanda nafniö

veriÖ ættar nafn hjá Mæra jörlum. Hitt verör þó víst, aÖIngimundr

kvongaöist seint, og ekki laungu fyrir 890; liefir hann þá veriö

um fertugt; verör viö þaÖ allt e&lilegt um aldr barna hans, og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0260.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free