- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
245

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM TÍ.tfATAL í ÍSLENDÍNOA SÖGUM.

245

ÍSuöreyjum, og hafzt þar viÖ um IiríB; eu þ(5 hann kæmi fyr til
landsins en Ingimundr, þá var þó n<5gr tími til stefnu, og er
meb öllu óvíst nær Sæmundr fór til Islands. AfEgilssögu getum
v&r og herlega sílÖ, hvemig mörg ár eru hér dregin saman í
eitt, þar sem talaö er um íngimund. I Vatnsdælu segir, aö þaö
væri næsta vetrinn eptir orustuna í Hafrsíiröi aö þeir leituöu
fretta hjá völvunni allir fóstbræÖr, og næsta sumar (873) færi
þeir til íslands Grfmr og Ilrómundr. í sögunni segir svo:
„Ingi-mundr fór til fööur síns éptir bardagann í HafrsfirÖi. Hann var
þar um vetrinn — þeir Ingjaldr efia þar seiÖ eptir fornum
siÖ, tii þess aÖ leita eptir forlögum sínum — Grímr sigldi út
um sumarið og báðir þeir bræðr" (Vatnsd. kap. 10). það
er efalaust, að sagan er her öll sönn, en munrinn er sá, að
vér vitum meö vissu að þeir bræör fóru fyrst til Islands fimm
vetrum eptir orustuna í Hafrsfirði (eöa 878), því Grímr háleyski
haf’ði sainílot með Skallagrími til landsins, en öllum þessum
fimm vetrum er nú í Vatnsdælu steypt saman í einn. Ekki
teljum vér lieldr víst, livort Hrómundr hali þá farið með til
íslands, þar er Vatnsdæla ein til frásagnar; livorki Egilssaga
11 ð Landnáma getr þess, en Grím nefna þær báöar. Ekki er
heldr Skallagrímr nefndr á nafn ÍVatnsdælu, eöa getið livað Grím
háleyska dró til útferöar. I EgilssÖgu segir svo: „Grftnr höt
Waðr, son þóris Ketilssonar kjölfara, kynstór maör og attöigr;
liann var skipveri Kveldúlfs, hann liaföi verið aldavinr þeirra
feðga (Kveldúlfs og Skallagríms), og bafði veriö í förum bæði með
þeim og þórólfi; liafði hann og fengið reiöi konúngs fyrir þá sök.
Hann tók til forráða skipiö eptir að Kveldúlfr var dauÖr" (Eg. s.
kap. 27). þessu er ekki svo hægt aö koma svo öldúngis heim,
bvað aldr Gríms liins háleyska snertir; lilyti hann aö vera miklu
e’dri maðr, en í Vatnsdælu er sagt, til aö geta veriÖ talinn
aldavinr Kveldúlfs, og fer þaö ekki saman viö liitt, að vera
fóst-bróðir og jafnaldri íngimundar, og þegar litiö er til Landnámu,
l’á er aö sjá, sem þeir bræör liafi orðið að vera vel svo gamlir
s°m Ingimundr. Örlygr gamli og Hrómundr háleyski eru
jafn-Úiða, þv( Guttnlaugr ormstúnga sonr Hrómundar átti Velaugu
0rlygsdóttur. þó má ekki of fast halda sör við orðin í
Egils-Sogu, ])Vf sagan er, aÖKveldúlfr var aldavinr þeirra feöga Gríms
°g fööuv hans, enda mun þar og liafa vcrið fvændsemi aö fornu

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0259.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free