- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
244

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6

UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.

in. Ilvort fóstri íngimundar, cn fa&ir þeirra Gríms og Hrdmundar,
hai’i heitibþdrir, efeaíngjaldr, þorum vfer varla ab fullyrba. Ingimundr
Iöt einn afsonum si’num heila þdri, og er líklegt ab þab sö eptir
fdstra hans. þeir gjöibust allir föstbræbr: Grímr og Hrömundr
þörissynir og Ingimundr, og uxu þeir upp allir samt. þegar |)eir
höfbu aldr til fóru þeir allir samt í vestrvíkíng; þar rebist til
fblags meb ])cim Sæmundr hinn subreyski; gekk svo um íimm ár, ab
þeir herjubu hvert sumar. Ab liausti hins fimta sitmars komu
þeir til Noregs, í þann mund ab Haraldr bjöst til bardaga í
Iiafrs-firbi. þar sleit fölag þeirra og gekk Ingiinundr í lib mebliaraldi,
cnda hafdi þá víst fabir hans gengib á hönd konúngi, því íimm
vetrum ábr, sama stimarib og jieir íngimundr fóru fyrst í víkíng,
hafbi Ilaraldr lagt Kaumsdal undir sig og f&ll Nökkvi Raumdæla
konúngr í þeirri orustu (867j ; má vel vera, ab þorsteinn hafi þegar
í öndverbu gjörzt hans mabr, og konúngr því verib svo hollr þeim
frændum, sem liann jafnan reyndist síban.

Nú má h&raf marka aldr Ingimundar. Hafi hann farib í víkíng
15—18 vetra, sem optast var títt, og þarvib bætast þeir fimm vetr
sem liann var í víkíngu, ])á liefir hann verib lítib yfir tvítugt er
liann barbist íHafrsiirbi; mun hann því vera fæddr um 850, og vera
vetri eba svo eldri en Skallagrímr, en jafngamall Haraldi, og kemr
])ab bezt lieim vib allt þab, sem vðr vitum um aldr hans og sona
lians; eldri hefir hann eigi mátt vera, því hann lifbi eflaust fram
yíir 930, ab alþíngi var sett, en synir hans lifbu fram á daga
Iiákonar jaiis, framyfir 970. þorsteinn, fabir íngimundar, andabist
skömmu eptir 880, og var þá gamall mabr, en hann vo Jökul
stigamann 18 vetra, og mætti þab liafa verib nálægt 830, mætti
svo þar vib niiba aldr Ketils raums (hörumbil 800), en ekki
þorum vér ab hætta oss svo lángt fram, enda gjörist þess engin
þörf. Um hin næstu árin eptir Hafrsfjarbar-orustu má liafa
til hlibsjónar Egilssögu, vill þab vei til, því í Vatnsdælu sjálfri
er frásögnin nokkub óskipuleg allt fram ab Islandsferb
Ingi-mundar, og ekki nákvæm, þó allir vibburbir sö sannir, en
Egils-saga er þeim mun vissari, og skeikar ekki í neinu. þab er af
Vatnsdælu ab sjá, sem Sæmundr liinn subreyski ha.ll þegar eptir
bardagann flúib tillslands, og segir svo, seni þá væri siglíngin til
landsins byrjub, ])ó vitum vfcr ab landib var þá enn ónmnib,
og lángar stundir libu síban, ábr mcnn færi almennt ab sækja
þángab. Sæmundr mun og fyrst hafa haldib á sínar foruu stöbvar

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0258.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free