- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
243

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM TÍ.tfATAL í ÍSLENDÍNOA SÖGUM. 257

átti Mjöll, ddtliir Ans bogsveigis, og er Ingimundr á þann bátt af
Hrafnistukyni, sjötti mabr frá Katli liæng, lángafa Áns, er kallaíir
er ddttur sonr Ilrafnhildar Ketilsdáttur hængs; ef viir nú berum
saman landnámsættir frá Hrafnistu-mönnum munum vör hér enn sjá
dæmi til, hve ágjörlegt þafe er afe vilja byggja þar á aldr þeirra
Ketils hængs, Grfms lofeinkinna efer Áns bogsveigis. — Ketill hængr,
er liíngafe kom 877, er kallafer dótturson Ketils hængs gamla; yrfei
hann eptir því mófeurbrófeir Ans bogsveigis; ])(5 er Án talinn
láng-aíi Ingimundar gamla. Grímr lofeinkinni er talinn lángafa-fafeir
þóris snepils landnámamanns, en aptr fafeir Áns raufefeldar, og
enn fremr er mófeir Áns raufefeldar talin dóttir Áns bogsveigis,
en þafe er liife sama og hún heffei verife gipt ömmubrófeur sfnum.
þvf höfum ver fyrir satt, afe öll þessi Ilrafnistu-ætt liggi lángt
fram í forneskju1. FráÁni bogsveigi eru raktar miklar kynkvfslir.
Auk þeirra landnámsmanna: þóris snepiis, Áns raufefeldar og
Ingimundar gamla, þá höfum vér sögur af, afe æft Vfkfnga-Kára
var talin frá Án. þórir báleggr, son Áns, er kallafer fafeir
Ög-mundar akraspillis, föfeur Víkfnga-Kára (Áns s. kap. 7)2, en frá
Víkínga-Kára eru miklar ættir: Ólafr konúngr Tryggvason,
Vfga-Glúmr og Gizur hvfti. þessa getum vör, til afe sýna hvafe margar
ættir á Islandi sö afllrafnistu kyni, auk Mýramanna, sem áfer er
getife. I gegnum Vatnsdæli var Grettir Ásmundarson
Ilrafnistu-mafer; ])ótti þafe vel til fallife, fyrir sakir afls hans.

Ingimundr gamli var f uppvexti sfnum afe fóstri í Ilefni á
Há-logalandi mefe þóri Gunnlaugssyni, Hrólfssonar, Ketilssonar kjölfara
(Landn. 1. 18; 2. 2). Synir þóris voru þeir Grímr og Hrómundr.
Sögunum ber hcv ekki allshendis saman: Vatnsdæla kallar þóri
í"gjald; Eigla sleppir Gunnlaugi og Ilrólfi, og kallar þóri son
Keti Is kjölfara, en þafe mun rángt,, enda ber þafe miklu optar vife
fellt er úr ættum, en afe inn í þær sð skotife. Gunnlaugr
orms-túnga h&t sonr Hrómundar háleyska, en llrólfr hinn aufegi var
sonar sonr Gríms háleyska; sýnir þetta bezt, afe riitt er ættin tal-

Sagan um Án cr irjjög forn: vcr segjum uáni" og uánalegr" um riliölega
nienn, lika Áni gamla; svipuð er sagan um Amlóða (Hamlcth), enda köllum
v£r cnn „amltíða" og „omltíðaháU" fellr hér saman sagan og nafnið.

’) Áns saga kallnr Ögmund (Eymund, sjá Viga-Glúms s. kap. I) föður Sigurðar
^júðaskalla, cn hugsar sér Vikínga-Kára son Sigurðar, scm I Landnámu
Scgir; en þetta var öfugt, og var Viklnga-Kári fuSir Sigurðar.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0257.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free