- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
242

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6

UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.

ab einn af sonum Ásgeirs æbikoils hfet Au&unn, en hans son aptr
Ásgeir, og liggr þab þá beinast vi& að hör sö tveim IiÖum sleppt úr;
þykir oss líkast a& bábir haíi borib æbikolls nafnib og búib ab
Ásgeirsá. Ásgeir ýngri, fabir Kálfs og Ilrefnu og þorvaldar, var
Aubunnarson; þetta heflr ef til vill ollab því, ab menn breyttu um
íoburnafn afa hans, því ekki verbr varib, ab miklu betr fellr ættin
þegar talib er fram, ef Ásgeir væri son Önunilar, ])á verbr og
eblilegt ab hann væri ddtturma&r Ingimundar gamla. þab mælir og
meb þessu, sem segir um Aubunn á Aubunnarstöbum, glíraunaut
Grettis; liann var í uppvexti, er Grettir var úngr, og næstum
jafn-aldri Kálfs og þorvaldar, eba þó nokkub ýngri. I Grettlu segir
svo: (lþá bjó Aubunn áAubunnarstöbum í Víbidal, hann var
Ásgeirs-son, Aubunnarsonar, Ásgeirssonar æbikolls" (kap. 28). Nú er líkast
ab hann hafi verib bróbir þeirra Kálfs og þorvalds, fyrst allir þeir
voru nærfellt á sama reki. Víst er ólíklegt ab þeir Kálfr væri
afabræbr Aubunnar, sem annars hlyti ab vera.

Víbdælir höfbu eitt af þremr fornttm goborbunt í Ilúnavatns
þfngi, og síban þeir mægbust vib Vatnsdæli jókst ab vonum ríki
þeirra.

Fyrir norban Víbdæli komu þeir Vatnsdælir og íngimundr
gamli. Vatnsdælir voru í fyrri daga höfub allra Húnvetnínga, og
er Vatnsdalr eina bygbarlagib í því þíngi, sem vfer höfum góbar
sögur af og miklar, frá öndverbu og fratnyfir kristni, og á þeim
tíma bar dalrinn ægishjálm yíir öllutu sveitum þar í grend, og
gobar þeirra Vatnsdælanna máttu meb fullum rfetti kallast gobar
Húnvetnínga. Betri mabr og meiri öblíngr en Ingimundr hefir
varla komib á Island, og Iengi síban brá þeim Vatnsdælum til hans
um rausn og veglyndi, þó enginn væri lians maki; og var h&r
raunin sem ella, ab beztu menn á landi hafa lifab hðr í heibni, og
síban aldreigi komib þeirra líkar. Ingimundr gamli var af mikilli
ætt í Raumsdal, og töldu þeir lángfebgar þar ætt sína frá
Jötun-Birni, syni Raums Norssonar (Jötun-Björn — Raumr —
Hross-Bjöm — Orinr skeljamoli — Ketill raumr’ — þorsteinn —
Ingi-mundr). þetta eru allt hálfjötnar ofan ab þorsteini, og hyggj"
um vfer ab fomeskjuættin endi meb Katli rattm; en Ketill rautnr

’) Bíingt cr að lialla Ketil þrym, scm Valnsdæla gjörir. Jbryms-ættin cr
lir Jjrándheimi, þaðan cru Njarðvikíngar komnir. A Ögðuin hctir og
vcrið grcin af þcssari ætt, cnda cru iirncfni þar kend við þrym.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0256.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free