- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
241

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

241 UAí TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.



tr&i’dtar, og seinna á Islandi renna þær ættir öldungis saman; líka
getr verií) ab Aubúnn sii á einhvern hátt koniinn af Víkínga-Kára,
en hvernig sú ætt er getum ver ekki sagt, ]>ví missagnirnar eru
svo miklar.

Nú er eptir ab geía ])ess, hvernig blandab hefir verib saman
ætt Aubunnar og Önundar trfelótar, en |)ab kom til þess, ab þdrdís
giptist eplir dauba Önundar Aubunni. Nú komu af því tvísagnir, hverir
væri synir Önundar ebr síbari manns hennar. Laiidnáma kallar á
einum stab (2. 32) ])á alla Ijdra bræbr: þorgeir, Ófeig, þorgríin og
Ásgeir æbikoll, sonu Önundar. En aptr á öbrtun stöbuin eru þeir
þorgrítnr og Asgeir kallabir synir Aubunnar (Laxd. kap. 40; Frns.
II, 23), og allstabar, nema á þessum eina stab, er Ásgeir kallabr
sonr Aubunnar, og þab í Landnámu sjálfri (3. 1). þab getr nú
ekki verib efunarmál, abþorgríinr sö sonr Önundar; þar er Grettis
sögu bezt trúandi, og fyrir ])á skuld byrjar sú saga meb þætti
Önundar tvcCótav, ab hann var lángafi Grettis. Líka vitum viir,
ab þorgrímr bjó norbr á Ströndum allan fyria hlut æíi sinnar.

Ilitt getr verib meira efunarmál, hvers sonr Aubunn sö; og þó
þab sii ískyggilegt ab bera á móti því, sem nærfellt allar sögur
segja og Grettis saga meb, ])á vevbr ekki vavib, ab þab evu mörg
tormevki á, ab Ásgeiv geti vevib sonr Atibunnar. Fyrst er ab
nefna þab, ab ailar sögur segja ab Ásgeir ætti Jórunni, dóttur
Ingimundar hins gamla. Nú dó, sem kunnugt er, Ingimundr gamli
hörumbil 934, en ]iá blindr og fjörgamall, og fyrir víst á níræbis
aldri; og þab er efamál, bvort nokkub af börnum hans er fædt
eptir 900, en þá mjög skömmu, ef svo er. En Önundr trefótr
andabist, sem ábr er sagt, 920 ebr mjög skömmu þar á undan, en
síban giptist þordís Aubunni; gæti Ásgeir eptir ])ví ekki verib fæddr
fyrir 920, og ekki frumvaxta fyr en utn 940, en þab er ólíklegt,
ab nokkur af dætrunr Ingimundar hafi þá verib á úngu skeibi;
nöfnin hærukollr og æbikollr gæti og bent til þess, ab þeir væri
albvæbr Ásgeir og þorgrímr; Ásmundr, sonr þovgvíms, var og
^allabr hærulángr, og virbast þessi nöfn ættgeng.

En livab sem ])essu líbr, þá er víst, ab fráÁsgeiri æbikoll er
eitt-livab skakkt talib, því þau I-Irefna og Kálfr, og þorvaldv, afi Gizuvav
biskups (f 1118) eru öll talin börn þeirra Ásgeirs og Jórunnar,
°g ser þó ltvev mabr, ab Hrefna getr ekki verib dótturdóttir
Ingi-wundar gamla, því hún er fædd einum 50 vetrum eptir dauba
hans, 0g sama er ab sogja um þá Kálf og þorvald. Nú vitum vér,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0255.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free