- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
240

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

240

UiM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

Fyrstir cru MiÖíirðíngar. í Miðfirfei nam land Skinna-Björn,
sonr Skútaðar-Skeggja; sonr iians var Mifefjarbar-Skeggi, sem injög
er frægr í sögum. Hvaban úr Noregi þessi ætt se kynjub er
hvergi sagt, og er bágt á )>ab ab gizka. Skeggja nafnib kemr
helzt fyrir f þrándheimi, cn líka íinnst jiab á Ögðum, en egðskar
og þrænzkar ættir eru opt mjög skyldar, svo sem ætt Yxna-þóris,
er deilist í tvær kvíslir, er önnnr f þrándheimi en önnur á Ögfeum.
Líti menn nú til, að Skinna-Björn var svo mjög í Austrvcgi, þá
þykir oss líkast ab halda, afe ættin sé af Ögfeum, cn frekari
sann-anir gctum vör ckki tilgreint þcssa máls afe svo komnu.

Næstir Mibfirbíngum eru Víbdælir. Sú ætt tengir ab kalla
má saman Vestfirbi og Norbrland, því hún er svo návenzlub ætt
Ön-undar trfefdtar, ab varla verbr skilib ab. Aubunn skökull mun liafa
komib híngab vestan um haf, og taldi þar ætt sína frá
Ragn-ari lobbrók. Hann er sá eini landnámsmabr, er konúngar f
Noregi eru komnir af. þóra mosháls, dóttir Aubunnar, var
móbirUlf-hildar, ömmu Ólafs konúngs liins helga. Ólafr lielgi Iöt Ulfhildi
dóttur sína heita í höfubib á henni, en sú Ulfhildr giptist síban subr
í Saxland, hcrtoga þar, hélzt þar lengi vib Ulfhildar nafnib, og er
hertoga ættin gamla í Saxlandi komin af Aufeunni landnámsmanni,
en þafean eru aptr flestar konúnga ættir, scm nú eru í Norbrálfunni.

Ætt Aubunnar skökuls er íLandnámu (3. 1 og bls. 325) slengt
saman vib ætt Víkínga-Kára. Víkínga-Kári átti þrjá sonu : Eyrík
á Ofrustöbum, afa Olafs konúngs Tryggvasonar (Eyríkr —
Ast-ríbr — Ólafr), Pöbvar hersi á Vors, afa Gizurar hvíta (Böbvar
— Álöf — Gizur), og Sigurb bjóbaskalla, afa Ástrífear, mófeur
Víga-Glúms (Sigurfer — Vigfús hersir (dó um 962) — Ástrífer —
Glúmr) ; svona cr ættin talin: (Hkr., Ól. s. Tr. kap. 88; Fm. s.
II. kap. 218; Vígaglúms s. kap. 3. 5) — Víkínga-Kári er kalla&r
sonr Ögmundar akraspillis, þórissonar háleggs, Anssonar bogsveigis,
og þa& mun óyggjandi a& þetta mun satt (Vígagl. s. kap. 5; Áns s.
kap. 7). I Landnámu þarámóti er Vfkínga-Kári kalla&r sonr Sigurfear
Eyríkssonar, föfeurbrófeur Aufeunnar. þafe er aufes&fe, afe þafe er
Eyríks nafnife sem liör hefir glapife huga þess sem ritafei, og
til vill hitt líka, afe Ólafr helgi var kominn frá Aufeunni, en vi& þ’/l
Ólaf Tryggvason, Gizur hvfta e&r Mosfellínga, e&r Vígaglúm, hefir
Vífedæla ættin varla veri& skyld, á þann liátt scm liör greinir í
Landnámu. þó lýtr margt afe því, afe venzlar og frændsemi I’aíi
á einhvern hátt verib meb Víbdælum og ættmönnum Önundar

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0254.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free