- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
239

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6 UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.



á landi hér. Au&unn skökull átti lángfe&ga sína á Englandi. Líka
sjáuni vfer, aí) Kjallakr, jarl af írsku kyni og meí) írsku nafni,
var austr á Jamtalandi um öndver&a og mifeja níundu öld (um
850). þegar nví allt þetta og margt annab fleira kemr saman,
þá mun sjást, ab gamlar eru samgaungurnar milli Noregs og
Vestr-landa. ll&rvib bœtist, afe írland kemr fyrir í fornaldar sögum vorum
og fornkvæ&um.

Ef menn gæta ab, þá er þab ekki lítill sægr, ef menn
til-greindu nöfn allra binna meiri landnámsmanna, sem híngab komu
vestan um haf. Á Vestrlandi eru þaban nœrfellt allir, bæbi smáir
ogstörir; en ailr þessi landnámsmanna bálkr deilist í tvær sveitir:
úr Sogni annar, en hinn af Ögbum og Rogalandi. Vör getum
meb vissu sagt, ab þab var á svosem 10 vetra fresti ab öllutn
landnámum var lokib vestan um baf, og gjörbist þab á árttnum
890—900. Fyrst kom ætt Bjarnar bunu, sú sem úr Sogni var
kynjub, og þab gjörbist á svo sem íiinm fyvstu árunum (890 —
895). Björn austræni kom raunar fjörutn vetrum fyr, en þab var
líka ábr en ættmenn bans yrbi farílótta ]>aban, því hann festi ekki
yndi þar vestra. þórbr skeggi og Ilelgi bjóla kunna ab bafa komib
svosetn 888, ])ó er þab ekki víst, en Aubr djúpaubga kom
síb-ust þeirra kynsmanna (um 893), svo þetta lætr þó nærvi. En
þegar jafnhavban á eptiv kom hinn flotinn: Reyknesfngar, Geirmundr
og hans lib vestanlands, en Ölvusíngar sunnanlands. Önundr
var síöastr, og má sjá ab |)etta helir gjörzt á árunum 895—900.
Eptiv þau aldamótin munu ekki hafa komib vestan um haf menn,
nema á stángli einn og einn. þab ev naubsynlegt ab gjöva söv
skíva gvein á þessu, geta menn þá séb, livab mikib vav numib af
landinu um aldamótin, og sjáum vér, ab þab var æÖimikib,
nær-fellt þrír fjórbúngar á ab gizka.

Nú var þá landnám komib ab Norblendíngafjórbúngi, enda
skiptir nú landnámum, og koma nýjar ættir; þó eru landnám í
l’essum fjóibúngi mikib skild landnámum vcstanlands: má
full-yrba, ab iielmíngr Norbrlands si5 bygbv vestan um liaf, þav sem
^yjafjörbr allr er numinn ])aban og bygbr ab inestu, ef
Svarfab-ardalv er frá skilinn. I Skagalirbi eru og margir ])aban, svo sem
Sæmundr subreyski og Bárbr subreyíngr. Ævar gamli og
Höfba-þórbr liyggjum vér og sö ])aban. ÍHúnavatns þfngi eru ])ó flest lönd
"unain rakleibis úr Novegi. ViSv skulum’nú telja helztu landnám í röb.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0253.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free