- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
238

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6

UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.

þá var nú numib og albygt a& mestu allt Vestrland, og
sjá-um viir, a& öllum landnámum var þar lokib um aldamótin 900,
og má þa& kalla snennna; en þd kom þaö mest til, aÖ óví&a á landi
var land eins numiö í samfellu sem þar. þegar talaö er um
Vestr-land, er lielzt litiÖ til þeirra tveggja þínganna: þórness þíngs og
þorskafjar&ar þíngs, en þau bæöi ur&u alnumin og a& mestu albyg&
í einum flota hvort fyrir sig. Hvergi sézt betr, hve mjög
land-námasaga Islands er ri&in viö Vestrlönd: England og Irland og
Vestreyjar, en þegar litiö er á Vestrland. Tvö þíngin þar,
þórs-nes og þorskafjar&ar þíng, rná kalla aö s& eingaungu nurnin vestan
umhal’, og ])egar nú þartil kemrEyjafjör&r ogÁrness þrng, og tnikill
hluti Kjalarness ])íngs, þá sjá menn, aÖ fimm þrng á landi eru
mestmegnis nutnin þaÖarr, og í flestum hinum þíngununr má finna
nokkra vestan aö, svo þa& eru varla öfgar, aö nærfellt helnríngr larrds
sfe þaöan bygÖr. Flestir þeir, sem liíngaö komu þaðan, lryggjum
vðr að þar hafi lraft eignir og bólfestu, en ekki verið ]>ar sem
stað-festulausir víkíngar. það er fyrst, að svo mikill fjöldi þeirra sat
þar í mægðum við Englands og Irlands konúnga og önnur
stór-menni, og má varla ætla að víkíngar, sem aðvífandi komu
þar, nrundi í einu vetfángi detta ofarr í slíkar dýrðir; og það,
að Engla og Ira konúrrgar gáfu Norðmönnum dætr sínar, sýtrir
berlega, að þeim þótti styrkr að þeim mægðum. þaö er helzt í
ætt Bjarnar burru, að þessar nrægðir finnast, þó márgir fleiri
kæmist í þá vegsemd; vör skulum nefna fáeina: þórðr skeggi,
bróðurson Ketils flatnefs, átti Vilborgu, dóttur Osvalds konúngs, en
þeirra dóttur átti aptr Ketilbjörn hinn gamli; tnun því Ketilbjörn,
ef til vill, vera einn þetrra, er híngað komu vestan um haf. Dóttur
Kjarvals írakonúngs átti Eyvindr austmaör; Höíöa-þórðr átti
dótt-urdóttur Kjarvals ; Grímólfr af Ögðum átti Körmlööu, dóttur
Kjar-vals konúngs. AfGrímólfi eru Exfirðíngar komnir. Attðunn stoti,
er nam HraunsfjörÖ, suntratt Breiðafjarðar, átti Mýrúnu, dóttur
Maddaðar Irakonúngs, og enn fleiri dæmi mætti finna. þess er og
hér að geta, aö ættir til landnámsmanna ertt taldar r þriöja lið frá
írlands konúngum, og ])aö, sem rnenn sízt skyldu ltalda, til manna,
sem að líkindum voru kyirjaöir norðan af Ilálogalandi, svo sem var
Baugr, fóstbró&ir Ketils lrængs. Lángafi Baugs er talinrr Kjarvalr
íra konúngr. Sá Kjarvalr hlýtr aö ltafa liTaÖ um 800, eöa
jafn-vel fyr, og er ekki lrinn sami og tengdafa&ir Eyvindar austmanns ;
því Baugr kom til Islartds 877 , og er annar elzti landnámsma&r

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0252.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free