- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
237

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6 UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.

eba svo. þafe er nierkilegf. ab Eyrfkr rati&i, sem síbar fann
Giœiilaiid, var fyrra lilut æíi sinnar á Ströndum; lielir liann
lík-lega |)ar hal’t eitthvert vebr al’ Grænlandsströnd, og ekki svo alg.jiirt
farib útí bláinn |iegar hann fdr vestr í lanclaleit. þeir febgar voru
miklir vígamenn. Fyrir víg voru |>eii" gjörbir úr Noregi; fyrir
víg varb Eyríkr raubi ab flýja al’ Strnndum subr í Dali, og enn
þaban fyrir víg út í eyjar, og fyrir vfg varb hann ab stökkva
[>aban til Grænlands (982), |)rem velrum sí&ar fdr liann ab byggja
landib (98í>), |>á var hann niabr Imiginn, en lifbi í l’ribi |>ab sem
eptir var ætinnar og andabist mjög skömmu eptir kristni.

Um æfi Onundar hör á landi verbr ekki margt. sagt, annab
en l>ab seni búib er. Ilann lifbi vfst eigi svo alllá vetr eptir ferb
sína subr á land, og andabist í hárri elli. f>ab er því líklegt ab
hann hafi lifab framundir 920, eba 10—12 vetr sfban hann mælti
eptirOfeig, mág sinn; liann liggr heygbr |)ar í Trefdlshaugi. Önundr
var tvíkvongabr: fyrir vestan haf átti hann Asu Ofeigsddttur,
og átti meb henni þáOl’eig grelti og þorgeir; þeir bræbr munu liafa
fæbzt vestr. Ása andabist hör í landi, þab var á ofanverbum
dög-um Önundar; fekk hann þá þdrdísar þorgrímsddttur úr Mibfirbi ; meb
henni átti hann þorgríni hærukoll. Ásmundr hærulángr var sonr
þorgríms; ha’nn kemr síbar mjög vib sögur. Eptir dauba Önundar
giptist þordís norbr í Vfóidal, Aubunni skökli. Flestar sögur segja
svo, ab Ásgeir æbikollr væri þeirra son; en Iíklegra er, ab þeir hafi
verib albræbr: Ásgeir æbikollr og þorgrímr hærukollr (sbr. bls. 241).

þeir bræbr þrír: Ofeigr, þorgeir og þorgrímr, bjuggu lengi
eptir lát föbur síns á Ströndum. Sí&an komu upp víg og
sundr-lyndi med þeim bræbrum og Flosa f Ámesi, syni Eyrfks snöru, er
ripta vildi landagjöf föbur síns ; féll Ófeigr, en málin koinu til
þíngs. þorgrímr rebist J)á ab norban inn til Mibfjarbar; þetta
var fyrir 950 (Grett. s. kap. 12 — 13); þorkell máni var sá sem
sættum kom á, en laungu var þab fyr en hann yrbi lögsögumabr.

Sveitir þær, sem næst liggja Norbiiandi, deiklust í smá
land-nám; Steingrímr nam Steingrímsfjörb, Kolli Kollafjörb, og þorbjörn
bitra nam Bitru. Iiann var illmenni hib mesta, og drap í skipreika
Gublaug, brdbur Gils skeibarnefs. Gils hefndi brdbur sfns og drap
Bitru og allt hans lib. Hrútafjörb allan nam, sem sagt er, Bálki
Blæingsson, félagi Önundar, kynjabr úr Vestreyjum. Son lians var
Bersi goblaus, er nam Lángavatnsdal og var afi Bjarnar
Hítdæla-kappa. þar í firbinum nam og land Arndís, ddttir Steindlfs liins lága.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0251.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free