- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
236

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

236

UM TÍMATAI, í ÍSLENPÍNGA SÖGUM.

undr liaffeist vib vestra, eptir jiab hann skiidist vib Geirmund og
hans liba; því getr |>ab ekki skakkab meir en einu ári, eba tveim,
þ<5 vÉr setjum útkomu Önundar árib 900, eba svo sern fitum
vetr-um síbar en Geirmundar. Aiit lýtr ab þessu: Eyjafjiirbr var
bygbr er Önundr kom þar ab landi, og Strandir ab mestu bygbar.
Enn fremr sest þetta, ef mibab er vib andlát Aubar djúpaubgu.
Önundr hafbi ekki verib allfá vetr her flandi, )>egar Ofeigr
grett-ir, tengdafabir hans, fell fyrir þorbirni jarlakappa, og bann f<5r
subr 11 m land ab reka vígsakar á Kjalarnes þfngi; á leibinni subr
gisti liann f Hvammi, og flulti fyrir liönd Aubar b<5norb til handa
Ölafi feilan. þetta sama liaust andabist Aubr; en þab mun ekki
stóru skeika þar sem vör höfum sett dauba-ár Unnar 908—910,
þegar litib er á aldr þeirra febga: Olafs feilans og þórbar gellis.
Frekari skil verba eigi á þessu gjörb eptir sögum, enda gjörist
þess eigi þörf; en af þessu sÉst, og kann menn ab furba á því,
ab Strandir voru ab mestu albygbar fyrir 900, og voru fá iierub
á landi sem fyr bygbust. Eyríkr snara hafbi numib frá
íngólfs-firbi til Veibileysu; en þar norbr af þeir bræbr: Ingólfr,
tengda-fabir Eyríks snöru, Ofeigr og Eyvindr. þar norbr af var
land-nám Skjalda-Bjarnar, og mun hann hafa verib meb elztu
land-námsmönnum þar, því liann var lángafi þorbjarnar á Laugabóli.
Fyrir innan liafbi numib Björn, fabir Svans (f um 960) og
Jór-unnar, er átti llöskuldr Dala-Kollsson. Vfkurnar milli landa þeirra
Eyríks og Bjarnar voru einar ónumdar, og tók Önundr þar
ból-festu ab rábiEyríks, en Eyríkr gaf honum ab auk af sínu landi. Sagbi
Eyríkr, sem og mun verib hafa satt, ab þá mundi numin flest
lönd í meginh&rubum. Vér vituin, ab vestanlands voru ])á öll
li&rub bygb, og norbanlands var ab vísu bygbr Eyjafjörbr og allt
landnám Ingimundar gamla. Iiaíi nokkrar sveitir þá verib ónunular
norbanlands, þá hefir þab verib Skagafjörbr, því hann mun liafa
sfbast byggzt af ölln Norbrlandi, sem bezt verbr seb af ættum
þar í hérabi, og enn mun getib verba; en austan og sunnan á
landi voru enn ónumin lönd, en þab kemr ekki þessu máli vib,
þvf h&r er ekki talab um önnur hörub en þau, sem næst lágu
Önundi.

Vðr þekkjum þó einn mann, sem bygb tók á Ströndum laungu
eptir landnám, en þab voru þeir febgar: þorvaldr, sonarsonar-sonr
Yxna-þóris, og Eyrfkr raubi, sonr lians; þeir fóru af Jabri fyrir
vígasakir, og reistu bú ab Draungum; þetta hefir verib um 950

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0250.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free