- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
235

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

235 UAí TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.



bústabi túku hér og hvar um laud: Blæingr nam Ilrútafjörö; vör
höldum þó af) þab hafi verií) eptir ab Ingimundr kom til lands
(h&rumbil 890), því hann gaf firbinum nafn, og var þá aleyba
h&rabib allt norbr þar. Súgandi nam Súgandafjörb. þeir Ofeigr
grettir, tengdafabir Önundar, og þormóbr skapti, þorbjörn
laxa-karl og þeir nibjar Ölvis barnakarls, námu allir lönd í Arnes sýslu,
en Geirmundr heljarskinn og Uifr skjálgi og þeir frændr vestan til
vib Breibafjörb. Svo má enn telja Eyl’irbínga og Breibtirbínga,
því alla þessa þekti Onundr; um Aubi segir svo, ab Önundr hafi
verib meb henni fyrir vestan haf, og var vinátta mcb honum og
frændum hennar. þab má geta nærri, ab mikil þurb var á
orbin í Vestreyjum, er allr þessir múgr var fiuttr þaban; þeir
voru nú tveir cinir eptir: Önundr og þrándr mjögsigiandi. Nú
andabist Björn, fabir þrándar, og bar arf undir hann, og
varb-veitti Öndóttr kráka móburafi hans til handa lionum; fóru þeir þá
bábir tii Noregs, eptir lát Bjarnar. þrándr tók þegar vib arfi
sínum og jafnharban tii Islands sama sumar (h&rumbil 897);
en Önundr var síban þrjá vctr í Norcgi. Haustib næsta drap
Grímr hersir Öndótt, tii hefnda af því hann nábi eigi arfinum
Bjarnar í konúngssjób. þeir synir Öndótts, Ásgrímr og Ásmundr,
voru þá ab líkindum enn fyrir innan tvítugt, og fökk móbir þeirra
skotib þeim undan. þeir bræbr gjörbu fölag vib Önund; þeir drápu
Grím hersi um sumarib næsta eptir dráp Öndótts, en
kúg-ubu Aubun geit, jarl konúngs. Næsta sumar fóru þeir Ásmundr
og Önundr tii Islands. Ásmund sleit frá skipi vib Eyjafjörb,
og var þá fjörbrinn bygbr, og fökk Heigi magri honum land
í Kræklíngahlíb; en Önund rak til hafs, og kom bann norban ab
Ströndum.

Nú höfum vbr getib um útkomu Önundar, cn eptir er, ab
ákveba nær hann liafi komib híngab til lands. þetta er nú eptir
hætti aubvelt, þar sem v&r ábr höfum talab um útkomu
Geir-wundar heljarskinns og þeirra Reyknesínga. VÍSr höfum sagt, ab
Onundr var fóstbróbir þeirra, og hMt einn tlokk meb þeim fyrir
vestanhaf; því var þab hib sama sem hvorutveggju knúbi
tilíslands-ferbar, og munrinn ab cins sá, ab Önundr hMzt vib svo sem fimm
vetr eptir ab Geirmundr og hans lib höfbu flutt til íslands bygb
sína, og kom hann síbastr alls þessa ættbálks híngab til lands.

Nú má í Grettis sögu nákvæmlega sjá, hvab marga vetr Ön-

16«

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0249.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free