- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
234

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6

UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.

ýngstr ])eirra bræSra; Yesteinn Vesteinsson var þeirra son, fdstbrdfeir
Gísla Súrssonar, er þorgrímr drap 963, en Auör kona Gísla var
dóttir Vesteins eldra, en bún var þá úng kona er Gísli fökk hennar.

Enn má nefna nokkra til: Snæbjörn, son Eyvindar austmanns,
brú&ir Ilelga magra, bj<5 í Vatnsíiröi; sonarsonr hans var
Snæ-björn galti, er Túngu-Oddr fústrabi, hann var ab vígi Hallbjarnar,
dótturmanns Túngtt-Odds; þab var skömmu ábr en Eyríkr raubi
fyndi Grænland. þeir f<5ru allir ab leita Gunnbjamarskerja
hér-umbil 980.

Nú var þá komib landnámum vestr ab Ilorni; en þar hafbi
Geirmundr numib land beggjamegin Horns. pó land væri
kald-samt, ]>á voru mörg gæbi af liaíi, og voru menn þar eklci síbr í
bændaröb, nema betr væri, cn víba annarsfabar á landi. Menn
rnega heldr cigi halda, ab þessir útskikar landsins hafi verib
geymdir ])ángab til ekki var í annab hús ab venda; líti menn á
land-nánr kríngum landib, þá má ílj<5tt sjá, ab öll þessi öræíi bygbust
hvergi nærri svo ýkja seint.

Önundr tr&f(5tr var ættabr afRogalandi, sem Geirmundr; í
m<5b-urætt síua var Önundr upplenzkr, og var Olafr helgi af sömu ætt
(Gubbjörg systir Önundar — Gubbrandr kúla — Ásta — Ólafr
lielgi). Ilann barbist í Hafrsfirbi m<5ti Haraldi, og misti þar f<5t
sinn; undanfarna vetr hafbi hann verib í vestrvíkíng. þrándr
mjögsiglandi, og þeir ættmenn Ölvis bamakarls, sem allir voru
kynjabir af Ögbum, tforu f félagi meb Önundi; Ormr hinn aubgi
er enn nefndr; þab er lfkast til hinn sami sem kallabr er
Barr-eyja skáld, og eru vísur til færbar eptir hann fSnorraEddu.
Barr-eyjar ertt fVestreyjum; þar höfbu þeir allir atsetu á vetrum, og
höfbu þar konur sínar’. Af Landnámu mætti vel leiba sér f
gruu, ab Önundr kænri út þegar cptir Hafrsfjarbar-orustu, og
fer ])6 fjarri því; er htSr Ijúsast dæmib, hve opt er stutt yfir
sögu farib, því sanna má, ab allt undir þrjátigi vetra libu á milli,
og hefir Önundr þá verib nokkub hniginn ab aldri er hann kom
út. Næstum allir ffelagar hans týndust úr tölunni og liMdu til
Islands, cn hann einn beib alla af stokki, og kom síbastr. þessa
má telja af ffelögum og vinum Önundar, sem til Islands f<5ru og

’) Áldís hin Barrcyska mnn ng vera bnrin og fóstruð þar í cyjunum og
hafa þaðan nafn sitt.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0248.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free