- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
233

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

233 UAí TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.



og norfean, og |>afe mörg miklu betri hörufe; cn hör röfe þafe mestu,
afe franian af landnáinum var svo mikil afesökn afe vestrströnd
landsins, og sótfu menn þángafe mefean þar var aufer blettr. Sama
munum vör og sjá um Strandir, þar sem ])á eru mestar óbygfeir
á landi: afe þafe var furfeu snemma, og miklu fyr en menn skyldu
’’yggja eptir landgaifeum, afe lönd bygfeust þar.

Isafjörfer bygfeist inest úr Sogni. Synir Vegeirs, göfugs manns,
urfeu missáttir vife llákon jarl Qrjótgarfesson, og fóru fyrir þá skuld
úr landi. Vebjörn Sygnakappi var elztr þeirra og forysta fyrir
brœferum sfnum. Ilann fór út mefe öll systkini sfn; voru þeir
alls scx bræfer: Vesteinn, Vefeormr, Vemundr, Vcgestr, Vefeörn,
en Vedís systir. þetta var eptir afe Gcirmundr heljarskinn var
kominn út, og haffei numife allar sínar aufenir og skipafe til búa.
þau brutu skipife fyrir vestan Ilorn, og gcngu öll frá skipi í illviferi,
undir hömrum, þar sem sífean heitir Sygnaklcif. Atli, þræll
Geir-mundar, hclt ]>au öll um vetrinn; gaf Geirmundr honum frelsi
fyrir þá rausn sfna. Sífean nam Vebjörn lönd í Isafirfei, hefir af
honum verife mikil saga, og var hann vígamafer mikill. Grímólfi
í Unafesdal gaf Vebjörn Vcdísi, systur sína; sífean urfeu þeir ósáttir,
og vo Vebjörn Grímólf, mág sinn; fyrir þafe var Vebjörn veginn
á fjórfeúngsþíngi áþórsncsi. þessi saga hefir verife ein mefe fleiri
Isfirfeínga sögum, sem nú er glötufe, og hala menn nú engar sögur í
þeirri bygfe, nema Hávarfes sögu, þó mjög úr lagi færfea, og
upp-haf Fóstbræfera sögu, sem gjörist í Ísaíirfei. Á þessu má nú sjá, afe
Vebjörn liefir lifafe framyfir afe alþíngi var swtt, því fjórfeúngsþíng
þórfear gellis hyggjum vör ekki hafa verife fyr sett en 932, en
víg Grímólfs hefir verife sótt á því þíngi sem fjórfeúngsmál, og í
fjórfeúngsdómi, þó vígsakar lægi undir þorskafjarfear þíng.

Af aldri Vebjamar hafa menn og viljafe sanna um daufea
Ilá-konar jarls í Noregi, og er þafe mcfe fullum rökum. þcgar mifeafe
er vife útkomu Geirmundar, þá getr eigi verife afe Vebjörn
hafi komife út fyr, en næstu árin fyrir efer eptir 900; en þafe
er aufevitafe, afe fall Hákonar jarls liefir orfeife skömmu sffear og
ef til vill sama ár, ])ví ekki haffei hann vald í Sogni fyr en undir
æfilok sín, og þafe mjög skamma lirífe, því Atli jarl dró þcgar her
afe honum. Sama verfer og uppi ef litife er til aldrs Vesteins,
brófeur Vebjarnar, er land nam í Dýraíirfei: liann átti dóttur
Bjart-’nars, sonar Áns raufefeldar landnámamanns, enda var Vesteinn láng-

16

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0247.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free