- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
232

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

232

UM TÍMATAL í ÍSLI5NDÍNGA SÖGUM.

afe liann hafi eitthvafe verib í kunnleikum vib þá ætt; og enn
fieira mætti til færa þessu til sönnunar.

Dýrafjörðr höldum vör a& fyrst hafi byg&r veri&. Sú ætt, sem
f þeim firÖi bjö, var ríkust á Vestfjör&um, enda voru tengdir milli
þeirra og Eyfirfeínga. þórbr Víkíngsson, er þar nam land, var af
sumum kallabr sonr Haralds hárfagra, en þab mun þö varla vera
satt. þaí) er afe sjá, sem hann hafi komib til Islands vestan um haf,
og hafi ætt hans verið þar, og þa& til sönnunar, a& hann átti eina
af dætrum Eyvindar austmanns, en systur Ilelga magra. J>eir
frændr bjuggu í Alvi&ru, og voru kenndir vi& hana; þeir voru
sæld-armenn miklir. þorkell au&gi tír Alvi&ru var sonr þör&ar, hann
mun hafa veri& fom go&or&sma&r þar vestra; til marks um ríki
þeirra má telja þa&, a& þeir töku upp þíng s&r, Ilvalseyrar þíng,
og hafa þótzt ofsnjallir aö sækja þíng Reyknesfnga í þorskafjör&.
A Ilvalseyrar þíngi voru vígssakir dæmdar þar vestr um fjör&una,
og önnur Iögskil innt. þó er þess og geti&, aö menn sóttu í
þorskafjör& um alla Vestfjöröu, og þaÖ var raunar
aöal-híiraös-þíngiö. þorkell hinn au&gi hefir or&iö gamall maör; hann liföi
fram-yfir 965, þegar Gísli Súrsson var sekr gjör, og er þaö lángr aldr,
og vera systurson Ilelga hins magra. þorleifr skúma og þór&r
örvönd voru synir hans’ ; þeir voru í Jóinsvíkínga-orustu 995.
Ingjaldssand, milli ÖnundarfjarÖar og Dýrafjaröar, nam Ingjaldr
Brunason, Iángafi Ljóts hins spaka, er þeir Kögurssynir drápu
(h&rumbil 1002) og getiÖ er í Isfir&íngasögu. Önundr Víkíngsson,
bróÖir þóröar í Alviöru, nam Önundarfjör&; því eru líkur til a&
hvortveggi fjör&rinn hafi byggzt undir eins.

þa& mun veri& bafa eptir landnám a& þau komu af
Iláloga-landi þurí&r sundafyllir og Völu-Steinn son liennar. Völu-Steinn
Iif&i framyfir kristni, því sama haustiö og Ilávarör halti drap
þorbjörn á Laugabóli misti liann Ögmund son sinn, er hann bar
mest helstrí& eptir, og þeir Gestr ortu um Ögmundardrápu.

Sógandafjör& nam Hallvar&r súgandi, fóstbró&ir og fölagi
Ön-undar tröfótar; hann kom nokku& snemma út.

þó nú Vestfir&ir s& afskektir og þyki miör byggilegir, þá
getum vör söö aö ví&a byg&ist land sí&ar en þar, bæÖi austan

’) Svo scgir Fagrskinnn, að Jiórðr örvönd vœri bróðir jjorlcifs, cn sonr
Jjor-kcls auðga. Landnáma kallar liann J>orvalds son hins hvíta, brdjurson
þoikcls; má vel vcra þa8 sé réltara.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0246.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free