- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
231

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

231 UAí TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.



Norfcr í Abalvík, í Iandnáini Geirmundar, haf&i hann geíib land
Orlygi, er átti systurdóttur Ulfs skjálga.

Ketill gufa, son Örlygs, varí) eptir fyrir vestan haf, og kom
iaungu sí&ar út sunnanlands; en þá var þar allt land numib. Ketill fór
vestr á Skar&strönd í landa leitan, en á me&an drápu þrœlar lians
þórí) á Lambastö&uni á Mýrum. Nú vitum vör, ab þdr&r á
Lainba-stö&um lif&i 934, þa& ár sem Skallagrímr anda&ist, og Egilssaga nefnir
ekki brennu hans fyr en í sí&ustu utanför Egils (943—45). Nú
er mjög ótrúlegt, a& Geirmundr hafi lifa& Skallagrím; en hitt mun
þ<5 satt, a& Yri ddttir ltans giptist á þeim ár.um Katli gufu. Yri
átti Geirmundr me& annari konu sinni, sem þorkatla höt. Hún
var Ofeigsdúttir, þordlfssonar. Mjög er dlíklegt, a& hún sö
son-ardóttir þorólfs fasthalda landnámamanns, er llý&i úr Sogni fyrir
ofrfki Hákonar jarls og bjó aÖ Snæfjöllum. Hann mun liafa komi&
út um sama leiti og Geirmundr; en mikils til gamall er Geirmundr
til aÖ eiga fyrir tengdafööur son Iandnámamanns. TÍÖast er
Ófeigs-nafniö á Ögöum, einkum í ætt Ölvis barnakarls. þess mætti
geta, aö Geirmttndr hefÖi mægzt í J)á ætt, þar sem þeir voru allir
saman fyrir vestan haf, og allar þessar ættir venzluin bttndnar.

Um þaö leiti aö lauk landnámum í Breiöaíiröi, og næstu vetr
þar á eptir, hyggjum vör aÖ Vestfir&ir hafi veriÖ byg&ir. Vér höfum
vissar sögur af ymsum þar um sveitir. þess er á&r getiö, a&
Örlygr nam Patreksfjör&, og ílendust þar margir af skipverjum hans;
þá byg&ist og Tálknafjör&r. Örlygr kom út einhver sí&astr sinna
frænda, enda segir og, a& þaö væri síÖar en Örn nam land í
Arnarfiröi; þó var EyjafjörÖr bygör þegar Örn kom út. Eptir
eins vetrar dvöl ré&ist liann norör, en seldi Áni rauÖfeld lönd
sín, sem vetri síöar koni út. Án rauÖfeldr var af llrafnistu-ætt;
hann er einhver liinn mesti landnámsmaÖr á Vestfjöröum; hann er
sá eini af Hrafnistu-ætt, scm híngaö kom vestan um haf; liann
kom af Irlandi, og kvæntist þar og fíhkk Grelaöar, dóttur
Bjart-mars jarls. þaö getr vel veriö, aö Án haíi komiö út í satna
ílot-anum sem Geirmundr; víst er þaö, aö hann kom út eptir aö
Eyjafjör&r var byg&r (eptir 890). Ilvort Án hefir liaft eignir og
sta&festu á Irlandi getum ver ekki fullyrt; Landnáma segir, aö
hann liafi stokkiö þángaö fyrir ofrílci Haralds ltins hárfagra. þó getr
hitt vel veriö, þar sem vfer vitum hve mjög Vestfir&ir byg&ust
vestan um haf, og þánga& komu varla landnámsmenn annarsta&ar
Vi&skipti Áns viö Örn, frænda Geirmundar, mælir meö því,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0245.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free