- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
230

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

230

UiM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

j)á má víst ætla, ab slíkr ríkisma&r, sem öeirmundr, mundi liafa
lagt j)aí) h&rab undir sem hetr var vib hans liæfi, en þessi
át-ræma, sem hann fökk. En af því nú öll löndin voru numin subr
á bóginn, en lítt sem ekki vestanfjar&ar, þá lag&i liann og lians
ætt allt land þa& undir, oghöföu þeir ríki um alla Vestfjöröu; allr
afli lians var noröanfjarðar, og var liann yfirmaðr yfir nærfellt
öllum þeim sveitum, j)ú sjálfr liefði hann lítiö land. Allt hans
lið sötti þíng ser; höldum ver aö þau sö upptök þorskafjarðarþíngs,
sem haldið var í umdæmi og landareign Reyknesínga. Bygðina
fyrir sunnan fjörðinn (Dala og Snæfellsnes-sýslu) kalla menn
Breiöa-fjörð og þá ætt Breiðfirðínga ætt, er þar bjó, en í þórsnesi var þíng
þeirra. En vestrströndina (BarÖastrandarsýslu) telja menn í raun r&ttri
ekki til Breiðafjarðar, enda var jiað h&rað ser, og hafði þíng oglög sör.
I j)ví þíngi voru alla stund Reyknesíngar mestir, en Iíkast þykir
oss að Klofníngr hafi skipt þíngum, og hafi Skarðströnd og
Saur-bær, og allt það, sem ríki Gcirmundar og Reyknesínga náði yfir,
sótt þíng til þorskafjarðar, eins og landnámin benda til.

Nú skulum vör nefna þær svcitir, scm bygöust af frændliði
Geirmundar. Inn frá Geirmundi nam Steinólfr lági, son Hrólfs liersis
af Ögöum en systursonr Ölvis barnakarls, allan Saurbæ að
Grjót-vallarmúla, fyrir ofan llolt; Steinólfr bjó sjálfr í Fagradal ytra,
en Slöttu-Bimi, dótturmanni sínum, gaf hann Staðarhólsdal í
Saur-bæ. Sonarsonr SI&ttu-Bjarnar var þorbjörn, er Hávarðr halti drap
(h&rumbil 1002), og Víga-Sturla, er bæinn bygöi á Staðarhóli, og
liföi lengi síöan; frá lionum er stórmenni í Saurbæ lengi frameptir.

Fyrir vcstan fjörð nam Ulfr liinn skjálgi, náfrændi Geinnundar
en dóttur maðr Eyvindar austmanns. Hann nam Reykjanes
allt; frá honum eru Reyknesíngar komnir, einhver hin kynsælasta
ætt á öllu landi; Reykhólar var aðsetustaÖr þeirra. þrándr
mjó-beinn kom út með Geirmundi; hann nam allar vestreyjar.
Gull-þórir, cr lönd nam inni í þorskalirði, kom síðar út en jæssir allir.

BarÖaströnd nam Geirleifr, bróöurson Ulfs hins skjálga, hann
var afi Gests Oddleifssonar.

þaö cr svo að sjá, sem allr fjörðrinn hafi orðið albygðr á
10—12 áruin (886—896): þorólfr kom fyrst (884); ])á Björn
aust-ræni og Hállstcinn (886); svo Auðr djúpauðga (hérumbil 892) og
síðast Geirmundr og Úlfr skjálgi (h&rumbil 895) , og voru þá
engin lönd til muna ónumin eptir, ncma ef vera skyldi inni í
fjarðar-botninum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0244.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free