- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
229

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM TÍ.tfATAL í ÍSLENDÍNOA SÖGUM.

229

öll stdrmonni af ÖgSum liafi liaft ríki fyrir vestan haf, a<b minnsta
kosti koma ]icir fyrst til sögunnar ])ar allir, scm v5r nú [-])ekkj-um,-] {+])ekkj-
um,+} svo sem ættmenn Ölvis barnakarls, seni þar áttu böm og
buri, áfer en Haraldr berbist í Hafrsfirbi; og hver veit nema
noargir af þessum íandnámsmönnum síi bornir og barnfæddir þar
vestra, einkum af þeimEg&um og Eýgjum, sem lönd námu á
Is-Iandi. Oss er n<5g a& benda hör til þessa, og væri vert afe gefa
því bctri gaum, og mundi þab skýra mjög landnáma sögu landsins.

Allr þessi margkvísla&i ættbálkr af Ög&um leystist nú upp
a& vestan, og allir um sama leiti, sem sýnt verfer; deildust þeir
á íslandi í tvær sveitir: Ölvusíngar sunnan lands (íArness sýslu),
en Geirmundr og Reyknesíngar, Steinúlfr lági og Önundr tröf<5tr
lög&u undir nærfellt alla Vestfjör&u (Bar&astrandar, Isafjar&ar og
mestan hluta Stranda sýslu), og er allr sá hluti Islands, a& kalla
má, kynja&r af Ög&um og Rogalandi.

Nú er a& scgja frá, nær Geirmundr muni hafa komi& h&r til
lands. Af Landnámu cr a& sjá, sem þa& hafi veri& ])cgar eptir
Hafrsfjar&ar-orustu; en hðr er sem optar, a& Landnámu og ö&rum
sögum hættir vi& a& sctja útfer&ir landnámsmanna of nái&
Hafrs-fjar&ar-orustu; þa& var eklci fyr en 15—20 vetrum sí&ar, aö
landi& för a& byggjast í algleymíngi. En hbr er nú um þær
ættir a& tala, sem híngaö komu vestan um haf, því þa&an byg&ist
Vestrland eingaungu a& kalla má. Olli því vestrfer& Haralds
og fall þorsteins rau&s (um 888); Björn austræni er sá fyrsti,
sem land nam á Islandi þeirra er kæmi vestan um haf, en þaö
var 14 vetrum eptir orustuna í Hafrsíir&i (886). Vör vitum fyrir
víst, eptir Landnámu, a& Geirmundr kom út sf&ar en hann ; því
svo segir f Landnámu, er Geirmundr kom til Iandsins: a& liann
lá vi& EiliÖaey og haföi spurn af landi: uþá spuröu þeir aö
fjörör-’nn var bygÖr liiö sy&ra, cn lítt e&r ekki hi& vcstra" (Landn. 2.
19). Fyrir sunnan fjör&inn höf&u numiö land þeir þ<5r<51fr og
^jörn austræni, og s&st af þessu, a& þá voru þeir bá&ir komnir
út. En fyrir vestan fjör&inn var allt anna& óbygt cn þa&, sem
Hallsteinn go&i haf&i numife. Dálalönd, e&r landnám Aufear,
hyggj-um vör og þá liafa veri& byg&; bæ&i liggr þafe fyrir sunnan
fjörfe-inn, og svo þykir ])afe ráfea mega þegar litife er á landnám
Geir-mundar, er hann sjálfr fökk svo líti& land, og þa& sem
óbyggi-legast þótti, um Strandir, en varfe aö seilast lángt til utanhörafes
vestr og norfer um svcitir. En hcffei Dalalönd öll verife ónumin,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0243.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free