- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
228

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

228

UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNCiA SÖGUM.

var allt a& því jafnaldri Vikars, en Vikar var aptr samtífca þeim
febgum: Jösur og Hjör, syni lians, en Hjör var aii Iiálfs kornings,
en fabir Iljörleifs kvennsama, en Starkafer lif&i 300 vetra, sem
sögur segja og saman kemr vife œttirnar, þegar saman er borife.
Heíir því Hálfr verib einum 8 mannsöldrum fyrir Brávaila-orustu,
en 9—10 mannsaldrar liggja milli hans og Ragnarssona. Má nii
sjá, a& Ilálfr var hvorki afi e&a Iángafi Geirmundar, heldr Iif&i
hann miklu lengra fram í forneskju, og töldu mcnn frá honum
ættir sínar á sarna hátt og frá ö&rum fornkontingum. Sonarsynir
Hálfs, en synir Hjörs konúngs, hctu Geirmundr og Hámundr, og
voru kalla&ir heljarskinn; en þcir geta me& engu möti veri& hinir
sömu sem þeir, er land námu á Islandi, en nöfnin hafa sí&an gengiö
í ættinni, og má ætla a& þar hafi mörg heljarskinn veri&; lá þa& í
ættinni, því mó&ir þeirra tvíbura, sona Hjörs koniings, var austan
af Bjarmalandi, og ekki mennsk. Sagan um Braga, og vísa hans
yfir þeim sveinum, Hjörssonum, getr því varla vi&komiö þeim
land-námsmönnum, en mun vera miklu eldri, sem hún og bcr me&
sör. þaö er og miki& efunarmál, hvort J)eir hafa veriö tvíburar
llámundr og Geirmundr; aÖ minnsta kosti lítr svo út, sem
Ilá-mundr miklu ýngri þeirra bræöra, hann, sem var dótturmaör
Helga magra, og kom út meö honum nýgiptr (um 890—895).
þaÖ er þó líklegt, a& hann hafi verife ýngri en Ilelgi magri,
tengda-fa&ir hans (fæddr um 850), og mun Hámundr því vaiia vera fæddr
fyrir 860. þórir, sonr hans, andaöist eptir 970, og allt ber hér
aö sama brunni. þar á móti segir um Geirmund, aÖ hann væri
liniginn, er hann kom út híngaÖ (um 895), og er því líklegt, a&
hann hafi veriö svo sem fimtugr aö minnsta kosti; hefÖi hann þá
veriö fæddr svosetn 846, eöa verib nokkru eldri en Skallagrímr
eöaíngimundr gamli; en líkast er þó, a& Geirmundr síi enn eldri,
því varla er þa& satt, aÖ hann liafi veriö á lífi þá er Ketill gufa
kom vestr (eptir 934), þó svo scgi í sögum.

Ef vör nú sleppum því, sem segir um Braga, og því sem
hann kvaö yfir þeim Iljörssonum, þá vitum ver ekkert um æfi
eöa uppvöxt þeirra Geirmundar og Hámundar, fyr en eptir
Ilafrs-fjaröar-orustu, og cr athugavert, aÖ þá var Geirmundr fyrir vestan
haf er orustan varÖ, frálcitt sem útlagi og vaiia sem víkíngr;
og fyrst hann kemr til sögunnar fyrir vestan haf, þá er vei
lík-legt a& hann hafi haft þar eignir og ríki, jafnframt því, sem hann
var konúngborinn og ó&alborinn á ÖgÖum; því þaö lítr svo út, setu

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0242.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free