- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
225

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

225 UAí TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.



synir hans voru komnir til mannvirbínga þá er alþíngi var sett
(930), og er þaö fágætt, afe þá sð komife í þrifeja life frá
land-námsmanni. Má h&r ekki misskilja þafe, sem segir, afe hann væri
á fóstri mefe Kjallaki gamla, austr á Jamtalandi; helir liann lilotife
afe vera kvongafer og búsettr þar eystra, og Kjallakr gamli sonr
hans hlýtr afe vera fæddr þar eystra, hann sem var dáinn áfer en
alþíngi var sett. Merkilegt er, afe ættin á íslandi er kend vife
Kjallak, en ekki vife Björn.

Hallsteinn gofei verfer ekki sagt nær dáife haíi; þorsteinn
surtr, sonr hans, andafeist hörumbil 960.

Aufer hin djúpaufega kom sífeast út híngafe; þorsteinn, son hennar,
var, sem áfer er sagt, enn á lííi þá er Björn för úr eyjunum (886).
þafe mætti vel gizka á, afe sex ár haíi lifeife þafean til útkomu Aufear, og má
eigi öllu skemmri tíma ætla til, en þafe þykir nægja; Ilelgi bjóla f<5r
út á þessum misserum, og var hann líklega farinn til Islands þegar
þorsteinn ffell. Aufer nam, sem kunnugt er, öll Dala lönd, og bj<5
í Ilvammi í Hvammssveit. llvafe Aufer liaíi lifafe lengi hfer á landi
má helzt ráfea af aldri Olafs feilans; hann var ýngstr barna þorsteins
raufes, og ómálga barn þá er fafeir hans d<5. En Aufer andafeist
á brúfekanpsdegi hans; á því mætti ráfea, afe Aufer hafi lifafe h&r
eina 16 —18 vetr, og þá andazt (908—910). þafe kemr og heim
vife aldr þörfear gellis; hann er fyrst nefndr í sögum þegar
víg-in urfeu á þdrnesþíngi (hörumbil 932), J)ví höldum v&r víst, afe
daufea-ár Aufear muni vera rött tiltekife; hún var þá mjög ellimdfe,
og mun hún liafa verife fullt áttræfe afe aldri. Aldr þeirra allra
«nœtti ákvefea svo: Ketill ílatnefr fæddr 800—810; Aufer 830;
þor-steinn raufer 850. þetta er n<5g til afe sýna, afe allt fellr vel, og enn
mætti telja fleira þessu til styrkíngar, því þessi ætt deilist svo vífea,
og er svo alkunnug; þafe eina má þð tilgreina, afe sama vor sem Aufer
reisti bú í Hvammi gipti hún þorgerfei, sonarddttur sína, Dala-Kolli.
I^ala-Kollr mun liafa vcrife ættafer úr Haddíngjadal; hann var son
Veferar-Gríms, Ása sonar hersis. Sá Ási getr þ(5 eigi verife sá sami
brófeir Gríms, föfeur Selþdris. Ilöskuldr Dala-Kollsson andafeist
984 (Njálss. kap. 59), því er varla hætt vife, afe útkoma Aufear sö
Sctt of snemma, því Höskuldr var mefe eldri börnum Dala-Kolls.
Sífear miklu fæddi þorgerfer Rút. Sífear en svoscm 925 getr þ<5 Rútr
ekki verife fæddr, sökum aldrs múfeur sinnar; en þafe lætr og nærri,
l’ví á áttræfeis aldri drap hann Eldgrím (h&rumbil 995); liefir hann
bá verife lítife eitt fyrir innan fcrtugt, er hann kom til Gunnhildar

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0239.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free