- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
226

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6

UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.

(963); en þessa skal alls betr getib sífcar. þorkötlu, dóttur Kolls,
átli þorgeir Ljósvetnmgagobi; þorgeir var þrígiptr, en þessi
hlýtr þó ab hafa veriö fyrsta kona bans, og nær þó meb
naum-indum saman.

Osk, dóttur þorsteins ratibs, ftikk Hallsteinn gobi, og var
þor-steinn surtr þeirra son; hann fæddist upp meb þórólfi, afa sínum.

Synir þórhihlar þorsteins dóttur rau&s voru þeir Álfr í
Döl-um og þórólfr refr, er ftill á þíngness þíngi (965).

Milli landnáms Aubar og Geirmundar nam land
Barna-Kjall-akr, frændi þeirra Kjalleklínga í Bjarnarliöfn, sonarsonr Kjallaks
jarls á Jamtalandi, og því mjög kynstór ma&r. Gjaflatigu,
fö&ur-systur lians, átti Björn austræni. þa& eru allar líkur til, a& hann
liafi komi& út uni sama leiti ogBjörn austræni. Átta eru nefndir
synir Kjallaks; þá köllum v5r Kjalleklínga; þeir veittu frændum
sínum fyrir sunnan fjör& til allra mála. Af þeim frændum liefir
verib mikil saga (Kjalleldínga saga), sem mt er glötu&, um deilur
Ljótólfs og sona hans vi& Kjallak og hans sonu. Kjallakr bar&ist vi&
Geirmund heljarskinn á ekrunum fyrir utan Klofníng um landamerki;
veitti Geirmundi betr; Björn austræni og Vestar á Eyri sættu þá.

þa& er svo a& sjá, sem eyjar á Brei&afir&i liafi þá eigi veri&
me& svo miklum blóma sem nd. Eyjar á Hvammsfir&i láu óbyg&ar
fram yfir öll landnám, og hafa í öndver&u legi& undir bæina
á landi, sem beitilönd, og því mun þaö, a& Landnáma nefnir
ekki á nafn hverir þær bygöu; þó vituin v5r um tvær þeirra,
og var þaö laungu eptir landnám; þaö var Eyríkr rau&i sem
þær byg&i; hann var fyrst ger fyrir víga sakir nor&an af
Horn-ströndum og tók byg& í Haukadal. þ>a&an fór hann enn; þá
nam liann Yxney og Brokey; þetta var skömmu fyrir
Græn-landsfer& hans, e&a svosem 970—980; sjáum vcir a& þá voru
þessar eyjar enn óbyg&ar. Vör vitum og, a& Gvendareyjar fengti
fyrst nafn sitt þegar þorsteinn surtr drukna&i (herumbil 960), og
sama er a& segja um liinar, a& ekki er hægt a& segja hva& lángt
lei& um, á&r bæir væri teknir upp, en þó höldum v5r a& þær hafi
mest bygzt ofan af Ströndinni, en ekki sunnan yfir fjör&.
Vestr-eyjar á Brei&afir&i eru meiri; enda er geti& um landnám í þeim,
og líkast a& þær frá öndver&u hafi veri& goöor&s partr fyrir sig-

Vestrhelmíngr Breiöafjaröar, sá sem nií var dnuminn,
byg’ö-ist af Ögöum og Rogalandi; sií ströndin var enn aleyöa aö

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0240.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free