- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
224

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

224

UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNCiA SÖGUM.

J><5r<5Ifr kom nokku?) hniginn híngab til lands; þd liffti liann
lengi sí&an. I clli sinni átti liann þorstein þorskabít, en þaö
var 914; eru því líkindi til, ab hann hafi lifaí) fram undir
920. Hafi hann komiö hálf-fimtugr til lands, og ýngri hefir hann
varla verib, sem sjá má af aldri Hallsteins goíia, sonar hans,
sem fulltíöa kom íit meí) föÖur sínum, þá hefir liann orðiö
átt-ræbr, og líklega lifaö alla þá, sem land námu í Breiöafiröi um
sama leiti og hann.

Einhver mestr mabr í landnámi þdrdlfs var GeirröÖr á Eyri,
fööurfaöir þorbrands f Álptafiröi; synir hans, þcir I)orbrandssynir,
eru alkendir. Geirríör, systir Geirröíiar, kom sfóar út, og þdrdlfr
bægifdtr, son hennar, faÖir Arnkels goöa. Arnkell var veginn 993,
en þdrdlfr var dauíir einum fimm vetrum fyr. Enn eru nefndir:
þorbergr, er nam Lángadal, og Vígbjdör Steinsson mjögsiglanda,
er nam Skdgarströnd. Synir þeirra, Áslákr og þorgestr gamli,
faÖir Steins logmanns (tl034), áttu sína systurina hvor, dætr þdröar
gellis.

Ut frá landnámi þdrdlfs tdk viö Iandnám Bjarnar austræna;
hann mun því liafa verií) svo nefndr, aö haun cinn þeirra frænda
haföi bdlfestu eystra í Noregi. Björn var tvo vetr í Suöreyjum, en
festi þar eigi yndi; hann för frá öllum frændum sínum og kom til
Islands tveim vetrum síöar enþdrölfr vinr hans (886), og meö honum
Hallsteinn, sonr þdrdlfs, er r&Bi til bygÖar fyrir vestan fjörÖ, því
liann kunni siir eigi skap til aö nema land í landnámi föÖur síns.
Björn austræni bjd í Bjarnarhöfn ; Björn mun hafa andazt snemma,
Kjallakr, son hans , var látinn er orustan varö á þdrsnesi
(hör-urnbil 932), cn þorgrímr goöi Kjallaksson var þá kominn til
mannvirÖíngar. þorgrímr varö gamall maör, og andaöist 980, en
þeir Víga-Styrr og Vermundr hinn mjdi voru hans synir.1

Víst mun Björn austræni hafa veriö nokkuö hniginn á efra
aldr, er hann kom út híngaö, líkt og önnur systkin lians, þd liann
hafi veriö f ýngsta lagi þeirra. Verör hör aÖ gæta þcss, aÖ sona-

’) Svo scgir víða, at þorgrimr goði ætti f>órhildi, dótlur þórðar gcllis.
Reyndar er bíigt að koma tölu á allar dætr Jxírðar, cn þetta getr þó því
að eins vcrið satt, að hann liafi átt tvær með þvi nafni; þvi þdthildi
rjúpu, dúttur hans, átti Snorri, son ITöfða-Jiórðar. Jjví mun réttara það
sem Eyrbyggja segir, að kona Jiorgn’ms goða hafl verið dóttir
Jjor-kels meinakrs, cn frændkona Jiórðar gellis.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0238.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free