- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
223

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

223 UM TÍMATAL í ÍSLI5NDÍNGA SÖGUM.



allr þcssi frændbálkr verib íluttr til íslands. þetta keinr og einnig
vel vib, er ákveba skal andlát þorsteins raubs. Menn geta sitf), ab
þorsteinn raubr var enn á lífi þegar Björn fór til Islands (886),
en sköinmu síbar mun hann þ<5 hafa andazt. Af írskum annálum
hafa mcnn reyndar viljab rába, þ<5 ekki se þab sagt þar, ab
þor-steinn liafi verib veginn laungu ábr en hfer segir, eba 875, en
sem þ<5 ekki getr stabizt. Fulltíba börn gat hann ekki hafa átt
þá, svo snemma; en nú vituiu vtir, ab Aubr gipti tvær af dætrum
hans, ábr hún færi til Islands; yrbu cptir því ab liafa libií) einir
15 vetr frá dauba þorsteins og þar til Aubr kom út, sem þ<5 er
fráleitt; þab er aubsöb á öllu, ab hún var Örskamma stund í
Fær-eyjum ebr Orkneyjum, og ab hún f<5r til Islands svo ab kalla
jafn-stundis eptir líílát þorsteins, sonar síns, því ekki var henni
fritt þar eptir víg hans, og varb hún ab fara huldu liöfbi, og
fara á laun af Katanesi og úr eyjunum. Víst er þab, ab allt
hvab segir um aldr Breibfirbínga verbr því ab eins f lagi, ab í
litlu sem engu sö vikib frá því, sem sögur vorar greina í þessu
efni. Líkast er, ab þab se Ólafr hvíti, er dáib hefir þetta ár (875).

Nú cr ab gcta í livaba röb hcrub bygbust kríngum
Breiða-Ijörb: þ<5r<51í’r mostrarskegg kom fyrstr þar ab landi (884); hann
gaf firbinum nafn og ömefni víbar. l(Fjörbrinn var þá bygbr lítt
ebr ckki", segir í Landnámu; enginn af hinum stærri
landnáms-mönnum var þá kominn þángab, og bczti vottrinn er sá, ab fjörbrinn
hafbi enn ekki fengib nafn sitt, cn þab hlaut ab vera liib fyrsta
verk jiess, sem bygb nam, ab gefa firbinum nafn. þ<5r<51fr nam
þórsnes, setti þar ddmstab mikinn og hclgi, euda varb þar síban
þíng alira Vestfirbínga.

þ<5r<51fr mostrarskegg var úr Mostr, sem ábr er sagt. Vör
höfum fyrir satt, ab þab sti hin sybri Mostr, er hann var frá, sú
sem áföst er ab kalla vib Utstein, og’ liggr skamt fyrir norban Jabar,
a Bóknatirbi. Milli þórólfs og þeirra Jabarbyggja var
aldavin-átta, sem í Eyrbyggju segir. þeir Jabarbyggjarnir voru af ætt
Hörba-Kára; Erlíngr Skjálgsson á Sóla á Jabri var af þeirri ætt.
Snorri gobi naut þórólfs mostrarskeggs, lángafa síns, þegar hann
fór utan, og ab liann var um vetrinn á Jabri kom af því, ab
þar voru frændr lians, og fornar stöbvar forfebra lians. Hver
veit, ncma þórólfr hafi búib áUtsteini, cn síbar var þar konúngs
setr, og sat Haraldr hárfagri þar opt, cn ekki befir þab verib
’yr en þórólfr var úr landi. Má af þessu marka veldi þórólfs.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0237.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free