- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
222

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6

UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.

Enn fremr segir, ab Ketill f<5r vestr meb konu sína og börn,
þau usem þar voru". þetta virbist lúta til þess, afe Björn var
austr á Jamtalandi, en Auör gipt Olaíi hvíta. Aö þörunn hyma
liafi ögipt farib meb honum vestr, getr og því ab eins verib, ab þab
hafi verib eins snemma og h&r er til getib. Helgi magri nam
Eyjafjörb, líklega skömmu eptir 890, var þá Hrölfr sonr hans
meb honum, kvæntr en þ<5 víst úngr ab aldri. Ingunn dóttir lians
var og gipt Ilámundi, er þau komu hðr til lands. Má því vera,
ab Ilelgi magri haii fengib f><5runnar um þetta leiti (870), og lætr
þab nærri, því þórunn hyma átti síbasta barn sitt á Islandi.

Eklci fiikk Ketill fiatnefr neinu áorkab þar vestra; enda mun
honum eigi hafa verib ljúft ab rekast í erindum Haralds konúngs.
Eigur lians og <5bul í Noregi voru þ<5 nú í hers liöndum, enda
gerbi konúngr þær allar upptækar þegar hann frétti tiltektir þeirra
frænda ]>ar vestra. þab var og abvonum, því einmitt þessi árin
höfum viír sögur af mörgum útlögum konúngs, setn |>á höfbu fribland
fyrirvestan haf, semvarönundr trðfótr, þrándr mjögsiglandi, og ötal
margir abrir; var ab vonum, þ<5Haraldr ab lokum legbi fullan
fjand-skap á, þ<5 ætla megi ab hann haft lengi skirrzt vib ,ab styggja svo
ríka ætt. Skömmu síbar fór Haraldr vestrferb sína, og herjabi allt
í Subreyjar, stukku víkíngar undan honum, og varb þab til þess,
ab margir fluttu nú bygbir sínar og leitubu undan til Islands. Björn
kom um þetta leiti frá Jamtalandi, og rak burtu ármenn konúngs.
Fyrir ])ab gerbi konúngr lier ab honuin, en hann komst
naubu-lega undan ; og hafbi hann um vetrinn hæli hjá þórólfi í Mostr.
Fyrir ]>ab gerbi konúngr Björn útlægan, en þórólfi bobabi hann
af löndurn, þetta var Utíu vetrum eptir ab þeir Ingólfr höfbu farib
ab byggja Iandib" (Eyrb. kap. 3). þetta suinar fór BjÖrn vestr í
eyjar. þá var andabr Ketill, fabir hans, hann hefir ab líkindum
orbib áttræbr mabr, eptir aldri bama lians ab rába. Aubr
djúp-aubga var þá í Subreyjum, og Helgi bjóla, bróbir hennar, og
þor-steinn raubr, sonr hennar. Helgi magri var þá og í eyjunum, því
svo segir, ab Björn fyndi þar (lsystr sínar", og þab er líka
aub-vitab, ab svo hefir verib (Eyrb. 5). Allr ]>essi kafli í Eyrbyggjtt
er mikils virbi. Ab rengja svo sannorba sögu mun fátn koma til
hugar.

Nú má heban meb fullri vissu rekja öll landnám í
Breiba-firbi og Eyjalirbi, þó menn ekki viti hvab lángt leib á milli hvers
eins; en vör teljum víst, ab innan tíu vetra þaban (886—896) liali

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0236.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free