- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
221

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

221 UAí TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.



og tíelgi bj(51a voru á aldr vib liinar ýngri systr sínar, þ<5
mun Björn hafa verib þeirra brœbra ýngstr.

Um för Ketils vestr um liaf eru nokkub tvískiptar sögur;
flestar segja þ<5 svo: ab Haraldr hinn hárfagri sendi Ketil vestr
um haf, til ab friba þar land fyrir víkíngum, sem lagzt höfbu f
eyjarnar, því mjög var herskátt í Noregi af áhlaupum þeirra;
segir svo, ab þetta væri síbar en Ilaraldr fðr vestr um haf, en
ntí vitum v&r meb fullri vissu, ab Haraldr f<5r ekki vestr um
haf fyr en um 880. Svo lángt sem Egils saga nær, til títferbar
Skallagríms (878), má sjá, ab Haraldr var hvert sumar og vetr í
landi, sem og lætr ab vonum, meban landib var <5trtítt, ab hann
ekki færi í utanríkis leibángra fyrstu vetrna fyrir eba eptir
Hafrs-fjarbar-orustu, en ab Ketill hafi farib vestr eptir 880 getr heldr
eklci verib; liann var þá orbinn mabr fjörgamall, og fjórum árum
síbar höfum vfer sögur af ab hann var andabr. I Eyrbyggju er
þessi saga röttust, og allt annab, sem landnámi vibvíkr, er
<5yggj-andi í þeirri sögu; þar getr ekki vestrferbar Ilaralds. Mun þá
eiga ab skilja söguna svo, ab á öndverbum árum sínum, um 870,
þ<5 heldr fyrir en eptir orustuna í Hafrsfirbi, sendi Haraldr Ketil
vestr, eba þab hefir heitib svo, sem liann færi í vináttu kontíngs,
þ<5 í þeli nibri byggi hitt, ab honum var sami kostr bobinn sem
öbrum, ab ílýja land eba þola ofríki ella. Ntí var mikill ættbálkr
tír Sogni ílendr í Vestrlöndum, sem allir voru náskyldir Katli
flatnef, og sem ríki höfbu á Irlandi og víbar; sumir sátu yfir
met-orbum á Englandi, og voru jafnvel f mægbum vib Englakontíng,
svo sem þ<5rbr skeggi, og enn fleiri nibjar Bjamar bunu, er allir
voru hersbornir og óbalbornir f Sogni. Ntí höfbu víkfngar mest
hæli hjá þessum mágum og frændum Ketils fyrir vestan haf, sem
var Olafr kontíngr livfti, sem fyrir víst hafbi laungu ábr fengib
Aubar d<5ttur hans. Vib hirb Olafs kontíngs hvfta í Dyflinni
var mikill grtíi Norbmanna, bæbi af Ögbum og tír Sogni og víbar,
og þángab leitubu flestir, sem fjandskap áttu ab gjalda Haraldi
hárfagra. Var Ketill því f alla stabi bezt til fallinn ab bera
fribar orb milli landanna.

Hér er í engu vikib frá því, sem segir f Eyrbyggju, nema hvab
hab kann ab vera uggvænt, hvort Ketill hafi farib vestr meb her.
Hitt er eblilegra, ab Haraldr hafi kosib hann helztan til fararinnar
vegna frændastyrks hans og mægba vib Norbmenn þar vestra.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0235.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free