- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
215

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

215 UAí TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.



um sí&fir. þafe vitu nienn þ<5, afe Guthormr hertogi var þá
ný-andafer, því þá voru börn hans á leifeinni norfer mefe landi á fund
konííngs, er þeir láu til byrjar fyrir landi Skallagrímr og
Kveld-úll’r. þafe er svo afe sjá, sem Guthormr hafi orfeife eptir austr í
Vík, þegar Haraldr riifeist norfer í Iand, til landvarnar í fjarvist
hans; afe minnsta kosti er Guthorms hertoga hvergi getife í
orust-um Haralds norfean og vestanlands. Börn Guthonns hetu Sigurfer og
Ragnar, en dætr Aslaug og Ragnhildr. Mófeurœtt Haralds er og
talin fráRagnari lofebrók, og sanna J>essi ættarnöfn þá sögu til fulls,
þ(5 sumir hafi viljafe rengja hana. I Víkinni töldu konúngar ætt
sína frá Ragnari, og þar er Ragnars og’ Hiíngs nafnife mjög títt í
konúnga ættum. Kveldúlfr dráp ]>á bræfer, sonu Guthorms, og alla
skipshöfn; þetta var hife fyrsta skarfe, er þeir frændr bjuggu í
ætt Haralds, en sífean var lánga æfi liatr milli ættmanna Haralds
og Skallagríms. þeir tóku vife óspiltum málum af feferum sínum
Eyríkr blófeöx og Egill, og mefe engu minni heipt en fefer þeirra,
endist þeim Mýramönnum vel, þó ofrausn mætti þykja og gæfu
raun, afe ctja kappi vife konúngana.

þafe sem þá fefega dró til Islandsfarar vav dráp fórólfs.
Fyrstu tvo vetrna eptir Iíafrsfjarfear-orustu haffei þórólfr af
kon-úngi sýslu á Hálogalandi og finnaferfe (873—874); en þá tók
kon-úngr af honum sýsluna fyrir róg Hildirffearsona. Lifeu svo þrír
vetr, afe þórólfr sat á vetrum í búi sínu og helt fullri rausn.
Sífeasta sumarife er liann liffei hcrjafei liann sufer til Danmerkr og
í Víkina. þetta sumar og fram á haust var konúngr í Vfkinni,
en fór landveg norfer í land um haustife (876). Vorife næsta eptir
(877) var þórólfr veginn; var hann ]>á albúinn afe fara alfari úr
landi, cn honum fór sem öllum öferum, afe hann bar eigi gæfu til
afe halda til jafns vife Ilarald. þetta sumar og vctr hinn næsta
yoru þcir Skallagrfmr cnn ÍNoregi; en ekki gengu sættir saman
niefe þeim konúngi og honum; hugfeu þeir til Islandsferfear, eptir
váfeum vina sinna, sem var Ingólfr Amarson, cr ]>á var nýkominn
utan af Islandi og haffei numife þar bústafe.

Næsta vor (878) fóru þeir tveim skipum til Islands, og stýrfei
Grímr hálcyski öferu; þeir fóru allir vestr um landife. Kveldúlfr
and-afeist í bafi, nærri landi, og tók Skallagrímr s&r bústafe þar sem kistu
hans rak afe landi. Ilann var hinn fyrsta vetr í Knararnesi, cn
1110 næsta sumav (879) bygfei hann bæinn afe Borg, og alla stund sífean
Var sá bær höfufeból Mýramanna. Landife scm næst lá vife bústafe

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0229.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free