- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
214

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6

UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.

Svo segir í komlngasögunum og ví&a í Landnámu, og enn
íleiri sögum, aÖ þegar Haraldr kom fyrst í Fjörðu og lagfti landiö
undir sig, um sumarib 869, ab hann setti Hákon jarl
Grjótgarbs-son til jarls yfir Fjörbu, og yvði fall þeirra Atla jarls og Hákonar
skömmu sífear, líklega meöan konííngr var austr í landi. En
Egils saga segir, a& þat) vœri Hróaldr, jarl Aubbjarnar komings,
sem Ilaraldr þaö sumar setti yfir landiö, og er þa& rett, en Hákon
varí) fyrst jarl í Fjörfeum eptir daufea Hróalds. Fali þeirra jarla,
Atla og Hákonar, var& einum þrjátigi vetrum sífear, sem bezt
má sjá af aldri þeirra sona Hákonar, Sigurfear Hlafeajarls (f 968) og
Grjótgarfes (t 9G9>, svo og af Landnámu; því margir eru nefndir,
sem land ílýfeit fyrir ofstopa Hákonar og ofríki, og stukku til
Is-lands, og sumir þeirra cptir afe land var mjög bygt. Menn vita
og, afe Hróaldr jarl var mesti ástvinr konúngs, en þafe var ætífe vandi
Ilaralds, þcgar hersar efer jarlar, cfer Önnur stórmenni gengu á
hönd honum, afe láta þá halda virfeíng sinni og fremr auka en
rýra ríki þeirra, varfe og vinsælla ríki hans mefe þeim hætti, hcldr
en velja þar til utanherafes-menn. Svo var um Rögnvald Mærajarl
og Hákon jarl Grjótgarfesson; og enn íleiri lcndir menn göfgir lieldu
ríki sínu eins eptir afe einvaldife var komife á. Vináttan mefe þeim
ættmönnum Ilróalds og Haralds helzt lengi. þórir hersir
Hró-aldsson fóstrafei Eyrík blófeöx, er Haraldr unni mest sona sinna,
en Arinbjörn, sonr þóris, var til daufeadags vinr Eyríks og’ sona
hans.

Nil er þá eins líldegt afe Eigla hafi rettava þar, sem hún alls ekki
getr hernafear Ilaralds austr í Vík; enda má af sögunni sjá, afe
kon-úngr var hvern vetr norfer í landi, frá því hann fyrst kom þángafe
(865), og þrjá vetr hina næstu eptir Hafrsfjarfear-orustu, en þafe
cru full tíu ár (865—875). Á því bili er þafe fjarri, afe herferfe þcssi
hafi vcrife farin. En þetta sumar liife sífeasta (875) var konúngr á
veizlum á Hörfealandi, og er svo afe sjá, setn hann hafi um sumarife
farife sttfer mefe Iandi og austr, því næsta sumar efer vor er hans
getife íVíkaustr, cn hann fór um haustife til Upplanda, ogþafean norfer
í land og sat þar um vetrinn (877) liinn næsta fyrir víg þórólfs.
Nú getr vel verife afe þetta stb öll sama ferfein, þó eigi sii þafe víst,
því eptir þetta vita menn ekki neitt um Ilarald, sífean hann haffei
lagt allt land undir sig og frifeafe herttfein.

Um sumarife 878 fóru þeir Skallagrímr til íslands, og skilst
því sú saga frá Norcgi um stund, en tekr vife aptr þrjátigi vetr-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0228.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free