- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
213

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

213 UAí TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.



þrándheim 865. Nanmndal og Hálogaland 866. Ranmsdal og
Noríimæri 867. Sunnmæri 868. Fjorím 869. þaban frá e&a vetri
síbar cr talib einveldi hans; en alla þessa vetr á milli (865—869)
sat hann í þrándheinii, (Egils s. kap. 3—4; Hkr. kap. 7—13).
í>á var hann enn þrjá vetr um kyrt í þrándhcimi (869—872), og
var á þeim árum enginn dfriíir halinn gegn lionum. Haífei hann
þá lagt undir sig öll Upplönd , og afe vcsfan og nor&an land allt
su&r aö Sognsæ, cn Sogn liai’bi hann ábr erft eptir föfeur sinn.

I þessari sögu verbr ckki neitt ócblilegt um aldr Haralds.
þa& þykir nægr aldr 15 ár; margir fornmenn voru svo
bráb-þroska, ab þeir tdkust stórræbi á liendr á þeim aldri.

þab cru miklir anniarkar á sögu Haralds hárfagra í Fagrskinnu;
þab hiö fyrsta, íib einkis er getiö um hernab hans, eba í hvaba
röb ab hann lagbi herubin undir sig. Ekki cr lieldr nefnd á nafn
vcstrferb hans, ebr austrfcrb í Vík austr. Vísur Hornklofa um
orusturnar vib Sólskel (866—867) eru taldar til Ilafrsfjarbar
or-ustu. Frásögnin öll er og yíirburba ósöguleg og víba raung, sem
þab, ab Haraldr strengdi fyrst heit ab vinnaNoreg eptir fall Atla
jaiis hins mjóva og liákonar. Menn vita og, ab Iiásteinn var einn á
líti sona Atla cr hann féll, þó segir þar: ab synir hans liafi ílúib
land eptir dauba jaiis. Synir Haralds eru óskipulega taldir og
sumum slcppt. þab er öldúngis öfugt, ab Eyríkr blóböx væri í
elzta lagi sona Iiaralds. Eyríkr var mjög jafnaldri Arinbjarnar
hcrsis, er föll mcb Ilaraldi gráfeld (969). Eyrílcr var bam ab
aldri, fyrir innan tólf ára, er þórólfr Skallagrímsson fór fyrst
utan (h&rumbil 910). Eyríkr blóböx mun því fæddr um 900, og
er hann ýngstr sona Haralds, annar en Iiákon (f. 919); því
mun hann og hafa unnab honum mest. Hin elztu böm Haralds og
Asu, dóttur Iiákonar jarls, eru fædd sum fyrir 870; Hákon var
l’ví ckki í "ýngsta lagi" sona hans, heldr lángýngstr.

Sagan í Fagrskinnu um bónorb Haraldar og Rögnu Abilsdóttur
Cr ofr bamaleg, enda scgir ab bæbi væri þá tólf vetra. þab er
vitaskuld, ab Haraldr bárfagri hefir aldrei talab á þá lund, scm
l’onum eru þar gerb orb upp.

llcr er öllu fylgt, scm Eigla segir um þetta, en henni bcr í
°Uu saman vib konúngasögurnar, nema í tvennum greinum.

Nú vill svo til, ab Eigla hefir ein rött í hinu fyrra atribi, þó
hún hafi þar Noregs konúnga sögur og Landnámu nióti sbr;
hyggj-Um vér ]>ví, ab hitt muni vera á sömu lund.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0227.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free