- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
212

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6

UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.

(868—869) kom Ber&lu-Kári og Ölver linúfa nokkru sf&ar (il
kon-úngs norbr í þrándheim, og gerbust honum liandgengnir.

þenna vetr brenndi Rögvaidr jari inni Vemund konúng; fór
llaraldr næsta sumar meb skipalibi subr í Fjörbu og lagbi land
undir sig (869). þá sendi liann menn á fund Kveldúlfs, ab boba
honum á sinn fund. Nú tvískiptir sögunum: segir svo í sögtt
Haraldar (Hkr. kap. 13) ab Ilaraldr bafi úr þessari fcrb farib úr
Fjörbum og rakleibis subr meb Iandi og í Vík austr; þá herjabi
hann um Gautland og var á herskipum allan þann vetr, sem segir
í kvæbum Hornklofa um konúng. þá voru fjórir vetr libnir síban hann
fyrst kom norbr í land, og kemr þab saman vib þab, setn annars má telja
ser til um hernab hans. En Egilssaga segir h&r tvíllaust, ab þetta
sama liaust fór Haraldr norbr í þrándheim sem liann var vanr, og
þab til merkis, ab þetta sama haust kom þórólfr Kveldúlfsson til
lmns í þrándheim, og gerbist hans mabr og var meb honum þrjá
vetr síban (870—872). þab er og ótrúlegt, ab konúngr skyldi
áræba ab fara austr í land, þar sem Hörbar, Rygir ogEgbir voru
enn ósigrabir, en Iandib norbr um nýttnnib og ótrútt og herskátt,
cn vera heilan vetr austr í Vík og á Gautlandi; þurfti konúngs
vib í þrándheimi, og þar sat liann og hvern vetr meban liann
barbist til ríkis, en síban um mitt landib, eptir ab þab var komib
í fullan frib. Nú má af Egils sögu sjá, ab þórólfr var þrjá vetr
þar norbr meb konúngi, ábr Hafrsfjarbar-orusta yrbi, og er þab
víst, ab ckki fór Haráldr í Vík austr á þcim vetrum.

Tvo vctr voru þeir bábir samt meb konúngi þórólfr og Bárbr
Brynjólfsson. Bárbr fekk Sigríbar á Sandncsi um sumarib eptir
hinn fyrsta vetr er þeir voru meb konúngi (870); annan vetrinn
andabist Brynjólfr, fabir Bárbar; fór þá Bárbr til bús síns, og
átti son meb konu sinni og gerbist brátt höfbíngi mikill, en þórólfr
var meb konúngi og liafbi af honum virbíngar; má ætla ab svo
liaii libib hinn þribi vetr, síban þcir komu til konúngs. En þá
baub konúngr út lcibángri um vorib, og fór subr á Rogaland og
barbist þab sumar í Hafrsflrbi. I orustunni var Bárbr særbr til
ólffis; hann gaf þórólíi vini sfnum á deyjanda degi kontt og bú,
og fól honum son sinn á liendr barnúngan. þetta var um
sum-arib 872. Sfban hófst rógr og fjandskapr Hildiríbarsona útaf
arfinum Sigríbar á Sandnesi, konu Bjarnar.

Hernab Haralds konúngs má f fám orbum nú ftreka svo:
Árin fyrstu (860—865) lagbi hann Upplönd og Vfkina undir sig-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0226.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free