- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
211

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

211 UAí TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.



ltvert sumar þar á undan ltaffei hann átt orustur, svo ab aldrei
varfe á milli, ýmist á landi, ebr á herskipum. Fitnm liina fyrstu
vetr eptir dauba föbur síns barbist bann vib Upplendínga, og
allt sunnanfjalls (860—865). |>á var hann enn baru ab aldri, og
hafbi Guthormr liertogi, móburbróbir lians, alla forystu fyrir
Iib-inu. Á |>eim tíma lagbi hann undir sig Hríngaríki, Heibmörk,
Gubbrandsdali, þotn, Ilabalaud og Raumaríki, er menn einu nafni
kalla Upplönd. þá var hann fimtán vetra, er öllu þessu var lokib.
þá magnabist meb honum til fulls sá ásetníngr, ab leggja undir
sig allanNorcg, og strengdi beit ab deyja ab öbrum kosti.
Safn-abi hann þá her og rí’.bist norbr í þrándheim. Á leibinni barbist
liann í Orkadal og ickk sigr. Frá því Haraldr kom norbr í
|>ránd-heim, er ár fyrir ár sagt frá hcrnabi lians, og síi talib
fráHafrs-fjarbar-orustu, má sjá, ab þab var 865 ab liann kom þángab norbr.
Átta orustur átti liann alls vib J>rændr, en fjórar af þeim eru
til-greindar. Hákon jarl Grjótgarbsson gekk ]>egar í lib meb honum, og
var síban bezti vinr bans alla æfi, og gerbist Haraldr mágr hans.
Á cinu ári er ab sjá sem Haraldr liafi lagt allan þrándheim undir
sig (865). Næsta sumar cptir vann hann Naumudal og Hálogaland
(866), cn sat í þrándheimi á vetrum. þenna vetr liinn síbasta
fíikk liann Ásu, dóttur Hákonar jarls. þau áttu fjóra sonu,
Guth-orm elztan, Sigfröb, og þá Hálfdan svarta og Hálfdan hvíta
tví-bura. þegar Haraldr hafbi verib tvo vetr í þrándheimi, og unnib
þrándheim allan, Naumudal og llálogaland, rébi liann til skipa og
subr á Mæri, og átti sjdorustu vib Sólskel vib llúnþjdf
Norbniæra-lconúng, og Nökkva konúng í Raumsdal (867). Uni haustib fór
liann norbr til þrándlieims, og sat þar enn liinn þribja vetr. Áb vori
komanda (868) barbist hann vib Arnvib Sunnmæra-konúng, og
Aubbjörn konúng í Fjörbum fyrir innan Sólskel, nálægt ])ví sem
bardaginn hafbi verib hib fyrra sumarib. Sumarib ábr hafbi
Rög-valdr, jarl Húnþjófs konúngs á Mæri, gerzt Haraldi handgenginn;
jók nú konúngr jarldæmi hans, og gaf lionuin Sunnmæri og
Raums-dal ab auk; var hann síban jarl yfir Mæri hvorritvcggja íneban
liann iifbi. Vinir Haralds riibu honum, ab’fara cigi subr um Stab
í óvina hendr, þar svo var álibib hausts, því Vemundr bróbir
Aubbjarnar konúngs tók, þegar eptir fall bróbur síns, vib ríki í
Fjörbum og liclt næsta vetr; fór því Haraldr norbr í þrándheim,
°g sat þar enu liinn fjóvba vetr. þetta haust og öndverban vetr

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0225.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free