- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
210

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

210

UM TÍMATAL í ÍSLI5NDÍNGA SÖGUM.

uni mauni, kemst í dkljúfandi bobba, þegar bann á ab fara ab
rekja ættir Iandnámsmanna frá honuin. Vör vitum ab Ketill bængr
hfct liersir í Naunnidal á dögum llaraldar hárfagra, eins getr vel
verib ab einhver meb Ans eba Grfms nafni hafi þá og verib uppi.

Engin íslenzk saga er svo mjög ribin vib Noreg frá
önd-verbu sem Egilssaga. Sagan hefst fyrst meb Haraldi hárfagra,
er hann sötti til ríkis norbr í þrándheim (865); og rekr síban
vetr fyrir vetr 13 ár hin næstu, þángab til Skallagrímr fár til
Islands (878). þá verbr bil á um stund, þrjátigi vetra, Jiartil
þörólfr Skallagrímsson fdr utan fyrsta sinni, og Björn höldr kemr
til sögunnar (908—910). Ur því segir í sögunni frá öllum
stdr-tfbindum, sem vib bar í Noregi, þab sem cptir var daga Ilaraldar
hárfagra; svo um Eyrík blóböx og tíu hina fyrstu vetr Hákonar
Abaisteinsfóstra, til 945, er Egill kom úr síbustu utanferb sinni.
þab eru því fullir 80 vetr, sem sagan er ab stabaldri, ab kalla
má, vib Noreg ribin.

þab er eigi úr lagi ab tilgreina hör, hvemig í sögunum er
talib til um upphaf ríkis Ilaraldar hárfagra og um stjórnar ár hans.

Ríkis ár Ilaraldar eru ýmist talin frá ]>ví hann varb fyrst
konúngr, og fabir hans andabist, ebr frá því hann varb einvaldr
yfir Noregi, og stcndr jafnan á tug þab sem scgir um aldr hans,
cbr rfki. Ilöfubatribin, seni vitnab er til í æfi lians, eru þessi:

Hann tók tíu vetra konúngdóm (860); tvítugr varb hann
cinvaldr Noregs (870), sama ár og Játmundr helgi var drepinn
á Englandi, og er víba mibab vib dauba hans í sögum, þar sem
talab er um Islands byggíng ebr sctníngu alþíngis og annab fleira.
Sjötigi vetra var liann alls konúngr í Noregi (860 — 930); en
sextigi þar af einvaldr (870—930). þegar hann hafbi fimtigi
vetra verib konúngr, skipti hann ríki meb sonum sínum (920);
en tíu vetrum síbar löt hann af konúngdómi (930); en andabist
þrem vctrum síbar (933). Er ab eins Jjcss ab gæta, ab liör eru
einvalds ár lians eigi talin öldúngis frá Hafrsfjarbar-orustu, sem
víst er ab varb 872, heldr tveim vetrum fyr, og ])á bar þab lfka
upþá dauba-ár Játmundar, sem mönnum var svo gjarnt ab tclja
frá; enda má ])ab til sanns vegar færast, þegar ab er gáb.
Kon-ímgr yfir endiiaungum Norcgi varb bann ab vísu ekki fyr en
eptir orustuna í Hafrsfirbi, og fyr hafbi liann eigi kúgab til hlýbni
alla konúnga. En þrjá vetrna næstu á undan sat Haraldr í fribi
í þrándheimi, og á þeim tíiua lá nibri allr ófribr í Iandintt, en

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0224.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free