- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
209

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6 UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.



giíms, Brei&lirbínga og Helga niagra ebr Eyfirbínga. Eru þessi
livort uin sig uœrfellt heilt þíng, en öll til samans eru þau meir
en þribjúngr allrar Islandsbygbar ab mannafla og styrk, þó eigi se
þab þribjúngr alls Iandsmegins.

Af Mýramönnum er mikil saga. Kveldulfr var kynborinn
liersir í Pjörbum í Noregi. Ur forneskju er íott Kveldúlfs talin
frá Hrafnistumönnuin, frá Katli hæng og Grími lobinkinna.
Ilrafn-istu ættin er einhver hin göfgasta af fornum ættum; eru af þeim
lángfebgum : Katli, Grími ogOrvar-Oddi, miklar sögur og fornkvæbi,
voru þeir í abra ætt komnir af jötnum eba Finnum, en af álfum
í hina; ]>ví fylgbi og þeirri ætt jafnan, ab í henni voru fríbastir menn
— þab höfbu þeir af álfum, — en þarhjá voru jafnan í ættinni menn
hamramir og allra manna ljótastir, — ollu því jötnar. þab fylgdi
ham-römum mönnum sem segir um Kveldúlf, ab þegar kvelda tdk geibist
hann styggr og úrillr; hann var og kveldsvæfr. þab var trúa í
forneskju, ab slíkir væri eigi einhamir; voru ])eir menn um daga en
vargar á nöttum, og lcom trölls-ebli þeirra jafnan fram er myrkva
tók. Mikill ramleiki fylgdi Hrafnistu ætt: þeir höfbu hvervetna
byr; vib boga og skot eru ])eir jafnan kenndir. Vibreign Ketils
hængs vib Gusi jötun er alkunnug, þaban eru Gusisnautar örva
frægastar í sögum, og nöfn þeirra: hremsa, flaug og fffa, eru
al-kennd í ljóbum. pó dugbu betr Jólfsnautar Örvar-Odds.

Síban Ketill vann orminn fylgbi hængs nafnib jafnan ættinni,
og báru þab margir, sama er ab segja um Lobinkinna nafnib.
Hrafnhildr og Lopthæna (álfkonuheiti) eru nöfn, sem hvergi finnast
nema í Hrafnistu ætt. Ketill hængr er einhver hinn clzti í
forn-aldar sögum, og frá honum cr skarnt ótalib fram til jötna. Aii lians
var óargr jötunn, en fabir hans hálftröll. Orvaroddr sonarsonr
hans lifbi 300 vetra, og ])ó var hann í clli sinni á Brávelli móti
Haraldi hilditönn, cnda cr Ingimundr gamli talinn sjiitti mabr frá
Katli liæng, og er því aubstb, ab ckki gat hann verib bvæbvúngr
Kveldúlfs, er þab og víst, ab cnginn mabr bjó í Hrafnistu meb
því nafni á dögum Iiaralds hárfagra. f>ab er ekki efandi, ab
forfebr Kveldúlfs hafa ab lángfcbgatali vcrib hersbornir og
óbal-bornir í Fjörbum mann frá manni; en nú þektu menn ekki næstu
forfebr Kveldúlfs, og skeyttu þvf saman ættina á þessum stab vib
Hrafnistumenn, fornaldar ættina, scm Kveldúlfr taldi ætt sína frá,
þó víst stS, ab Kveldúlfr cr sá clzti mabr í þeirri ætt, sem v&r
höfum sögur af. llver sem gera vill Ketil gamla liæng ab mennsk-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0223.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free