- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
208

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

208

UiM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

gagan er nií mjög’ lír lagi færb og blandaíi vib landnáinsinenn,
enda mun sagan skrásett nokkub seint. Jökulsþáttr er áframliald
sögunnar, og er án efa þab gamalt, ab Jökull væri dótturson Dofra,
cinnig vibreign hans vib föbur sinn og hraknfngar hans síban. Margt
er ÍKjalnesínga sögu rángt um landnám á Kjalarnesi, og er þd sagan
skráb þar í herabi, scni sjá má af ])ví, hvab öll örnefni slanda
heima. Synir Helga bjdlu cru rángnefndir, svo og um hofbrennu
Búa; ])ab er allt tilhæfulaust. Lfka vita menn, ab Örlygr bygbi
bæinn á Esjubergi, en Esja bjd aldrei nema í fjallinu.

Síbastr allra þeirra mun J)drbr skeggi, brdbir Örlygs, hafa tekib
bústab. Hann kom fyrst ab landi fyrir austan, í Ldni, og bjd ])ar
10—15 vctr, en seldi síban Úlfljdti löndin og rebist sjálfr subr
á Nes. Hann átti Vilborgu , ddttur Ósvalds og Ulfrúnar hinnar
dbomu, ddttur Játmundar konúngs á Englandi. Má af því marka
ab hann heíir komib liíngab kristinn. þdrbr var þá kominn á
Subrnes, er Ketilbjörn kom til Islands (h&rumbil 905). Helgu og
þurfbi, dætr þdrbar, áttu þeir Ketilbjörn og Eyríkr í Gobdölum,
en son átti liann engan, svo vör vitum.

Eptir ab íngdlfr hafbi numib á Subrnesjum, færbist bygbin
smátl og smátt norbr á vib. Borgarfjörbr bygbist þar næst, en
svo Breibifjörbr, þá Vestíirbir, og lítr svo út, scm bygbin liafi svo
færzt koll af kolli vestr og norbr um landib, þvf enn voru
dnum-in hérub norbanlands er alnumin var mestöll vestrsíba landsins.
Fyrstu landnámsmenn allir, seni vör þekkjum, settu bústabi sína
subr og vestr um Iandib. En um þab leiti ab alnumib var ab
vcstan Breibifjörbr, Borgarljörbr og fleiri hörub, fdru menn ab
nema norbanlands, og eru mörg rök til þess , ab öll bygb varb
síbar norbanlands en vestan og sunnan. GuIIbríngusýsla er fyrsta
Iandnám á Iandi hbr, ])á Rángárvellir, en síban Borgarfjörbr, þá
Brcibifjörbr, og svo koll af kolli; þd verbr samstundis bygb í
ymsum h&rubum síban. Skallagrímr nam nærfellt allt
þverár-þíng. Ab vestan rílbu lendur lians ])íngaindtum, en ab sunnan nábi
þíngib ab Ilvalfjarbar botni, en Skallagrímr nam eigi lönd fullt
svo lángt í subr. IivalfjÖrbr deiidi þá og fjdrbúngum. Miklu síbar,
á tdlftu öld líklega, varb breytíng á því, og deildi Hvítá
fjdrb-úngum, og svo hefir jafnan verib síban. Varb þá fjdrbúngaskipti
f mibju þíngi, en eflaust munu þd þíngamdtin fornu hafa haldizt.

Mestáíslandi eru þau landnám; Ketils hængs, Ingdlfs, Skalla-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0222.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free