- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
216

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

230 UiM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

hans út um Mýrarnar gaf hann skipverjum sínum og frændum,
svoscm Ýngvari mági sínum, og mörgum öbrum, er út komu meb
honum. Grími háleyska gaf hann Iönd fyrir sunnan fjÖr& milli
Andakílsár og Grímsár. Ovíst teljum vfer, ab Hrómundr, bróbir
Gríms, hafi samsumars kotnib út. I Egils sögu er Grímr ab eins
nefndr, þykir líkast ab Iírómundr hafi fyrst komib sí&ar, honum
gaf Skallagríinr þverárhlíb. þó hefir Hrómundr án efa komib
snemma út, því Gunnlaugr ormstúnga, sonr hans, átti Völaugu
dóttur Orlygs á Esjubergi, landnáinamanns; þaban er ormstúngu
nafnib, sem síbar kemr fyrir í þeirri ætt. Skallagrímr haf&i numib
geysimikib land; og þó þab væri í öndverba landnámstíb, má þó
sjá, ab lángr tími leib ábr allr Borgarfjörbr vœri albygbr; og
jafn-vel er svo ab sjá, sem sumir, þeir cr þá fcngu stórar lendur, liaíi
ekki komib út fyr en á síbustu árum Skallagrfms. Vísr skulum
nefna nokkra, og tilgrcina um leib hvab inenn vita um ætt þeirra
eba aldr, seni helzt mætti rába af um útkomu þeirra:

Ólafr hjalti var hinn fyrsta vetr meb Skallagríini og bjó ab
Varmalœk. þórarinn lögsögumabr sonr lians löt af lögsögu 970,
og andabist cf til vill þab ár; hann átti systur þórbar gellis.
Glúmr bróbir þórarins átti Hallgerbi lángbrók hcrumbil 960.

Ketill blundr kom út á þeim árum, er þórólfr Skallagrímsson
var utan fyrsta sinni (910—923). Blund-Ketill, er brendr var, var
sonarsonr hans, Geir fabir hans kom vaxinn út meb föÖur sfnum.

Önundr breibskeggr nam túnguna milli Hvítár og
Reykja-dalsár; þaban er mikil ætt komin. Túngu-Oddr, sonr lians,
and-abist eptir 980. þóroddu, dóttur Önundar, átti Torfi
Valbrands-son, er víst liföi fram undir kristni. Túngu-Oddr kcmr síöan
mjög vib sögur og skal þess síbar getib.

Björn gullberi nam Reykjadal hinn sybra. Grfmkell gobi,
sonr hans, andabist á öndverbum dögum Hákonar jarls (970—975).

Arnbjörg á Arnbjargarlæk var móÖir Eldgrfms, er Rútr drap.
þá var Rútr á áttræbis aldri cr liann drap Eldgrím (hferumbil 995).
Enn eru nokkrir af sinærri landnámsmönnum í Borgarfirbi nefndir,
er sonasynir þeirra fellti f Heibarvígum (1014). Má þaraf ráöa
nær þeir námu land.

Bersi goölaus nam Lángavatnsdal. Blængr, faÖir hans, haföi
ábr numib Ilrútafjörb og komib snemma út híngab, þó síbar cn
Ingitnundr gamli kom þar norbr. Bersi var fabir Arngeirs karls,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0230.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free