- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
203

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

DM TÍMATAL í Í8LENDÍNGA SÖGDM.

203

vandi á vib mann, að eg skal eigi halla röttum d<5mi, ef mör er trúaö
til dygbar um. Hersteinn mælti: eigi er þcssi heitstrengíng þín
þeim mtin skýrlegri, sem |)ú ert reikna&r vitrari en vör; eör
hversu máttu gera ef |ni útt viö vini jiína um eör óvirti.
Há-steinn svarar: ]iafe ætla eg mör sjálfum fyrir aö sjá. J>ess
strengi eg heit, segir Ingólfr: aö skipta viö engan arf nema
viö Leif. Eigi skiljum vör ]>etta, segir Hersteinn. Hásteinn
lcvaöst þetta gjnrla kunna aö sjá: Leifi vill hann gipta Jlelgu systur
sína. Leifr strengdi þess heit, aö vera eigi verrfeörúngr. Hásteinn
svarar: eigi mun mikiö fyrir því, þvt aÖ faöir þinn fór fyrir
ill-virkja sakir af þelamörk og híngaö. Nú þrýtr veizluna’".

þeir skildust meö fáleikum, og um voriö, er þeir skyldi í
víkíng, sættu þeir bræör Hersteinn og llólmsteinn Leifi, er hann
skyldi fara í víkíng; slóst í bardaga viö Hfsargafl, fMl Hersteinn,
en Hólmsteinn flýöi. Næsta vetr fell Hólmsteinn, í atför aÖ þeim
fóstbræörum, Ingólfi og Leifi. þá var Hásteini selt sjálfdæmi;
hann var vitr og rísttdæmr; helt liann vel heit sitt: lagÖi ógildan
Herstein bvóÖur sinn fyrir atför og tilræ&i, en fyrir ^íg
Hólm-steins, er hefna vildi bróöur sfns, skyldu ]>eir frændr hafa
fyrir-gjört öllum óÖulum sínum, og vera útlægir innan þriggja vetra,
eöa dræpir aö öörum kosti. þá fóru þeir aö leita Islands, sem
Plóki og Gavöar höfÖu fundiö fyrir skemstu. þeir voru einn vetr
austan á landi; þá liurfu þeir aptr til Noregs, en Leifr fór þaöan
til Irlands og herjaöi þar; liafÖi hann áör fengiö systur Ingólfs.
Nær þeir hafi fyrst fariö aÖ leita Islands verör eigi meö fullri
vissu sagt. Ari fvóÖi segir svo: "ísland bygöist fyrst úr Noregi
á dögum Ilaraldar cns hárfagra, Hálfdanar sonar ens svarta, í
þann tíö, aö ætlun og tölu Tcits fóstra míns, þess manns, er eg
kunna spakastan, sonar Isleifs biskups, og þorkels fööurbróöur
ntíns Gellissonar, cr lángt mundi fram, og þuríöar Snorradóttur
goöa, er bæöi var margspök og óljúgfróö, cr Ivar Ragnarsson
loö-brókar löt drepa Játmund cnn helga Engla konúng, en þaö var
dceelxx vetrum eptir bttrö Krists, aÖ ])ví er ritiö cr í sögu ltans.
íngólfr hfet maör norrænn, er sannlega er sagt aö færi þaöan til
íslands, þá cr Haraldr liinn hárfagri var scxtán vetra gamall, cn
í annaÖ sinn fám vctrum síöar" (Islcnd. b. kap. 1); og enn frcmr segir
’ Landnámu-handritum nokkrum nýjum, og mun sögn Ara hafa

’) Upphaf Fldamanna sögn hcfir aidrci vcrið prcntað; höfutn vcr þvl tilfært
þenna li.itla orðrctlan cptir handritum sögunnar.

14*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0217.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free