- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
204

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

204

UiM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

vakab fyrir þeiin er ])aí> ritaöi: "þab var á sötta ári ríkis
Har-alds konúngs hins hárfagra, er þeir Ingólfr fóru ab leifa
Is-lands, en sex vetrnm sfóar fóru þeir ab byggja landib, ]iab var
á Jirettánda ári kontingdóms Haralds liins hárfagra; ]iá hafbi
hann verib tvo vetr einvaldskontíngr ab Noregi, síban
Hafrs-fjarbar-orusta var; þab var fjói’um vetrum eptir fall Játmundar
konúngs á Englandi, liins iielga" (Landn. 1. G). Nú kemr þab
sam-an, ab þab vœri á s&tta ári ríkis Haralds, og sextánda aldrs ári
lians, sem Ari segir, jiví tíu vetra tók hann konúngdóm, ab því er
siigur allar segja; hefbi þab eptir því átt ab vera sumarib 866.
Nú má af sögum þcim, sem vcr enn höfum, telja scr þetta sjálfr
til, og mtin sjást, ab oflángt cr licr Iátib líba milli Islandsferba
þeirra Ingólfs og Leifs; cr hör ])ab helzt til marks, ab mcb fullri
visstt má sjá, ab synir Atla jarls lifbu ein fjögur eba fimm ár fram
yfir þcnna tínia, en af vígi þeirra Hersteins og llólmsteins hlauzt
einmitt hin fyrsta fcrb Ingólfs og Leifs út (il landsins, og síban
byggíng ]>ess ; en liina síbari útkomu þeirra liafa frœbimennirnir
í fornölö" ákvebib svo gaumgæfilega, ab þeim rcikníngi skjátlar
eigi hib minnsta, sem enn rná sjá, ef athugab er. Vill hcr svo
vel til, ab önnur saga er til samanburbar, og þab Egils saga, sem
í öllum grcinum er svo gób, ab orb hennar verba mcb engu móti
rengd. þ>ar getr utn sonu Atla jarls frá Gauluni, og vibskipti
þeirra vib Olvi hnúfu. Berblu-Kári, fabir þeirra Olvis og
Ey-vindar latnba, var vinr og’ fóstbróbir Kvelddlfs. Kveldúlfr
kvong-abist í elli sinni og fiílik Salbjargar, dóttur Berblu-Kára. þeir bjuggu
allir í Pjörbum, í grend vib þá Atlasonu. Ab blóti einhverju á
Gaulum sá Ölver Solveigu liina fögru, jarlsdóttur, systur þeirra
bræbra, Atlasona; síban bab hann hennar, en jarlinum þótti manna
munr, og vildi eigi gipta ltana. Síban orti Ölver mörg
mansaungs-kvæbi um Solveigu, og svo mikib gcrbi Ölver sör um bana, ab
liann list al’ herferbum, og voru þeir ])á í herferbum eptir einir:
þorólfr Kveldúlfsson og Eyvindr (Egilss. kap. 2). J)á voru þeir í
nppvexti jarlssynir; |>eir voru mestu ofstopamenn og ódælir
vík-íngar; urbu þeir ælir og uppvægir yfir þessum tiltektum Ölvis, og
skömmti síbar, satna haust cr Haraldr hárfagri hafbi um sumarib
barizt vib AubbjÖrn konúng’ og Amvib á Sunnmæri, en þáb var,
sem sjá má af konúngasögunum, fjórum vetrum fyrir
Ilafrsfjarbar-orustu, ebr 868, vcittu þeir Atlasynir heimför at Ölvi hnúfu, og
vildu drepa hann. þeir höfbu lib svo mikib, ab Ölver hafbi enga

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0218.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free