- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
202

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

216 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNCiA SÖGUM.

Hrdaldr voru gerfeir þaban fyrir víg, og fóru vestr áFjalir. Ingólfr
var Arnarson, Björndlfssonar, en Leifr Hró&marsson, Hróaldssonar.
Um ]>aí) bil er ]>eir fóstbræbr Ingólfr og Leifr voru í uppvexti,
var Atli á Gaulum jarl í Sogni, en þeir synir jarls: Hcrsteinn,
Hólmsteinn og Ilásteinn, voru þá tíngir og áaldr við þá fóstbræ&r.
Frá vi&skiptum ])cirra allra segir í Landnámu (1. 3) og í
upp-hafi Flóamannasögu, og urbu þau upptök og upphaf Islands bygbar.
I fyrstu var vinátta meb þeim jöllum. þcss er geti&, aí) þeir gengu
allir í lög og herjubu eitt sumar í vestrvíkíng; fór allt vel meí)
þeim, en Atlasynir voru ofstopamcnn miklir, og fcngu ])cir
fóst-bræ&r brátt a& kenna á því. þá var Ingólfr tvítugr, cn Lcifr
átján vetra, er þeir fóru í hernab; segir svo, að |)á hafl veriö Iög,
afe engir ýngri en tvítugir væri liötækir í víkíngalögum; vildu
þeir ])ví gjöra Leif rækan, cn cngar sönn’ur vitum vör á, aÖ slílc
lög hafi almenn verife mefe víkítígum; hitt var miklu fremr, afe frá
tólfta ári og fram á átjánda vetr var þafe, afe ríkismanna synir
fengu skip og liöskost hjá feÖrum sínum, til aÖ Ieita ser fjár og
frama, og reiddi ílestum vel af; svo voru menn bráÖgjörvir í þá
daga. Svo er í fornum sögum sagt um Hálf konúng, að hann fór
tólf vetra á herskip; sama segir síöar um Eirík blóÖöx og Olaf
hinnhelga, og marga fleiri mætti enn tilgreina. Um Atlasonu er ])að
og mjög ólíklegt, aÖ þeir þá ,svo snemma liafi veriö á þrítugs aldri,
sem enn skal sýnt verÖa, er litiÖ er til aldrs og dau&a fó&ur þeirra,
en títkomu Hásteins til íslands, sem var& svo laungu sí&ar. I
Flóamanna sögu scgir nd, afe þeir væii tvö sumur í hernafei, en í
Landnámu: afe þafe væri eitt sumar. Á þessu bili öndufeust fefer
þeirra Leifs og Ingólfs. HMdU þeir Atlasonum veizlu, urfeu
öl-mál þeirra heldr frek, kom til heitstrcngínga og lauk mcfe
fjand-skap. Varfe, sem opt kann vcrfea, kona þeim afe rógi: Ilelga fagra
systir Ingólfs, er Hersteinn lagfei lmg til, en Leifr unni henni áfer,
og liaffei Ingólfr hugafe honum þann kost. Frá ölmálum þeirra
segir svo í Flóainanna sögu : "Helga bar öl afe veizlunni, luin var
allra kvenna vænst og kurteisust. Svo er sagt, afe Hersteinn liti
opt til hennar blíölega, og aö þessari veizlu strengdi liann þess
heit, aö annafehvort skyldi hann Helgu eiga efer enga konu ella.
Kvafest hann nú fyrstr hafife hafa þenna leik, og áttu nd,
íng-ólfrl segir hann. Ingólfr svarar : Hásteinn skal nu fyrst 11111 mæla
segir hann, því hann cr vor vitrastr og vor formafer afe öllu.
Há-steinn mælti þá: ]iess strengi eg1 lieit, segirhann, þó afe m&r sfe

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0216.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free